4. desember 2008 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Þjóðskrár varðandi skráningu lögheimilis200811178
Frestað á 912. fundi.
Til máls tóku: SÓJ, HS, JS, HSv og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu og tilkynna breytta niðurstöðu bæjarráðs.
2. Erindi Egal ehf varðandi skráningu lögheimilis í Hamarbrekkum 9200810316
Frestað á 912. fundi.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu og tilkynna breytta niðurstöðu bæjarráðs.
3. Erindi SHS varðandi óleyfilegar íbúðir í atvinnuhúsnæði200702146
Frestað á 912. fundi.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, KT, MM, SÓJ og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að fara yfir málið ásamt byggingarfulltrúa.
4. Minnisblað bæjarritara varðandi breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda200811224
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs þar sem framkv.stjóra stjórnsýslusviðs var falið að skoða hvað önnur sveitarfélög gera og fylgir sú samantek með.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að breyta b-lið 5. greinar í gjaldskrá gatnagerðargjalda þannig að hálft gjald verði greitt í stað fulls gjalds eins og nú er. Framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að auglýsa breytinguna í B-deild stjórnartíðinda í samræmi við reglur.
5. Erindi Samhjálpar varðandi niðurfellingu gjalda / styrk200811278
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs. Með fylgir umbeðin umsögn fjármálastjóra.
%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa til minnisblaðs fjármálastjóra um leið og erindinu er synjað.
6. Erindi Trausta Guðjónssonar varðandi Engjaveg 14 og 14a200812020
Óskað er umræðu um hvort innheimta eigi gatnagerðargjald fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.
%0D%0D%0DTil máls tóku: SÓJ, HS, JS, HSv, MM og KT.%0DErindið lagt fram.
7. Erindi Árna Davíðssonar varðandi fyrirstöður á göngu- og hjólastígum200811291
Bréfritari óskar úrbóta vegna hindrana á göngu- og hjálreiðastígum.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, MM, KT og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar og afgreiðslu.
8. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi Íslandsmót barna200811319
Hestamannafélagið óskar styrks að upphæð 8 millj. kr. vegna Íslandsmóts barna og unglinga árið 2009.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, KT, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð geti ekki orðið við erindinu eins og það er lagt fram, en felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara um mögulegar lausnir.
9. Endurskoðuð rekstraráætlun Sorpu 2009200811321
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og MM.%0DRekstraráætlunin lögð fram.
10. Erindi Snorraverkefnisins varðandi styrk200811341
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar og afgreiðslu.
11. Erindi Landgræðslunnar varðandi styrk200812009
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar og afgreiðslu.