Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. ágúst 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda200708067

      Vísað til bæjarráðs frá 472. fundi bæjarstjórnar.

      Til máls tóku: HSv, SÓJ, HBA, RR, KT og MM.%0DFram fór um­ræða um drög að gjaldskrá.

      • 2. Út­boð skóla­akst­urs 2007200706094

        Áður á dagskrá 832. fundar bæjarráðs, þar sem útboð var heimilað.%0DÓskað er heimildar bæjarráðs til að taka tilboði lægstbjóðanda Hópferðabílum Jónatans.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fræðslu- og menn­ing­ar­sviði að semja við lægst­bjóð­anda, Hóp­ferða­bíla Jónatans.

        • 3. Er­indi frá Mörkin lög­manns­stofa hf varð­andi gatna­gerð við Reykja­hvol200704053

          Áður á dagskrá 822. fundar bæjarráðs. %0DKynnt er bréf bæjarstjóra til bréfritara.

          Til máls tók: RR.%0DBæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir er­ind­inu og því svari sem sent hef­ur ver­ið.

          • 4. Hönn­un og gerð fær­an­legra kennslu­stofa fyr­ir leik- og grunn­skóla200703135

            Áður á dagskrá 825. fundar bæjarráðs.%0D%0DÓskað er heimildar bæjarráðs til færslu stofu, aukafjárveitingar 3.5 millj. kr. vegna flutninga, frágangs lóðar o.fl.

            Til máls tóku: HSv og RR.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila flutn­ing á fær­an­legri kennslu­stofu á Varmár­svæð­ið og að kostn­að­ur því sam­fara kr. 3,5 verði tek­inn af liðn­um ófyr­ir­séð.

            • 5. Er­indi Sæ­bergs Þórð­ar­son­ar fh.land­eig­enda Suð­ur­reykja 1 varð­andi skipt­ingu úr jörð­inni200708001

              Áður á dagskrá 836. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarritara og byggingarfulltrúa.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki at­huga­semd við skipt­ingu úr jörð­inni og að bygg­ing­ar­full­trúa verði fal­ið að ganga frá mál­inu þeg­ar um­sækj­andi hef­ur lagt fram full­nægj­andi gögn.

              Almenn erindi

              • 6. Er­indi Ingi­bjarg­ar B. Jó­hann­esd. varð­andi kröfu um bæt­ur fyr­ir lóð200708106

                Til máls tóku: HSv, RR, MM og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að skoða er­ind­ið.

                • 7. Um­sókn kenn­ara um launa­laust leyfi skóla­ár­ið 2007-2008.200704181

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­beð­ið launa­laust leyfi tíma­bil­ið 1.8.2007 til 31.7.2008.

                  • 8. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi200708117

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­beð­ið launa­laust leyfi tíma­bil­ið 15.8.2007 til 31.7.2008.

                    • 9. Um­sókn um lóð200708129

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara er­ind­inu.

                      • 10. Er­indi Löggarðs varð­andi lóð úr landi Úlfars­fells, landnr. 125474200708130

                        Til máls tóku: HSv, MM, KT, RR og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að skoða er­ind­ið.

                        • 11. Úr­skurð­ar­nefnd kæra vegna Hamra­brekk­ur200708132

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­manni Mos­fells­bæj­ar að gæta hags­muna bæj­ar­ins.

                          • 12. Er­indi Stætó bs. varð­andi verk­efn­ið Frítt í strætó200708158

                            Til máls tóku: HSv, RR, KT, MM og HBA.%0DLögð fram grein­ar­gerð fram­kvæmda­stjóra Strætó bs. varð­andi verk­efn­ið "Frítt í strætó", þ.e. að gefa nem­end­um í fram­halds- og há­skól­um frítt í strætó, en um er að ræða til­raun­ar­verk­efni sem sam­þykkt hef­ur ver­ið í stjórn Strætó bs. og hef­ur bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar stað­fest þátt­töku bæj­ar­ins í til­rauna­verk­efn­inu.

                            • 13. Veitu­fram­kvæmd­ir í landi Helga­fells200708164

                              Til máls tóku: HSv, HBA, MM og RR.%0DLagt fram minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi veitu­fram­kvæmd­ir í landi Helga­fells.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50