Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. maí 2008 kl. 08:00,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd­ar­mál­um200804301

      Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki at­huga­semd við til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd­ar­mál­um nr. 2010, 534 mál.

      • 2. Lands­fund­ur jafna­rétt­is­nefnda í Mos­fells­bæ 18. og 19. sept­em­ber 2008200805002

        Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir fram­lagða til­lögu að dagskrá.

        • 3. Vina­bæj­armót í Mos­fells­bæ 12. og 13. júní fé­lags­mála­hóp­ur200805063

          Lagt fram.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 4. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 58200805003F

            Sam­þykkt.

            • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 511200804035F

              Sam­þykkt.

              • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 512200805002F

                Sam­þykkt.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00