Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. september 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Við­bragðs­áætlan­ir vegna in­flú­ensu­far­ald­urs200906275

      Nefndin óskaði eftir að sjá viðbragðsáætlanir leik- og grunnskóla. Hér eru lagðar fram þær áætlanir sem þegar liggja fyrir.

      Við­bragðs­áætlan­ir leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar vegna in­flú­ensu­far­ald­urs lagð­ar fram.

      • 2. Nið­ur­skurð­ur á út­hlut­un í náms­gagna­sjóð 2009200907121

        Upp­lýs­ing­ar um út­hlut­un náms­gagna­sjóðs 2009 lagð­ar fram.

        • 3. Út­tekt­ir á sjálfs­matsað­ferð­um í grunn­skól­um haust­ið 20092009081768

          Lagt fram bréf mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins um út­tekt­ir á sjálfs­matsað­ferð­um grunn­skóla 2009.

          • 4. Er­indi íþrótta­kenn­ara í Mos­fells­bæ varð­andi breyt­ing­ar á sund­kennslu2009081476

            Lagt fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15