14. maí 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur200903401
Mannauðsstjóri mætir á fundinn og fylgir erindinu eftir.
%0D%0D%0D%0DÁ fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Sigríður Indriðadóttir (SI) mannauðsstjóri.%0D %0DTil máls tóku: SI, HS, MM, JS og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að sækja um átaksverkefni til Vinnumálastofnunnar í samræmi við framlagt minnisblað þar um.
2. Útboðsreglur200905057
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fundinn og fylgir erindinu eftir.
%0D%0D%0D%0DÁ fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.%0D %0DTil máls tóku: JBH, JS, SÓJ, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum breyting á útboðsreglum í samræmi við framlagt minnisblað.
3. Hönnun og endurgerð lóða við leikskólana Reykjakot og Hulduberg200711280
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fundinn og fylgir erindinu eftir.
%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn undir þessum dagskrárlið var mætt Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.%0D %0DTil máls tóku: JBH, HS, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við <SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">læ</SPAN><?xml:namespace prefix = st1 ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags" /><st1:PersonName><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">gst</SPAN></st1:PersonName><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">bjóðanda, Gröfulist ehf. og Allraverk ehf.</SPAN>
4. Stefnumörkun og aðgerðaáætlun sambandsins fyrir árin 2009 og 2010200905100
Stefnumörkun og aðgerðaráætlun sambandsins fyrir árin 2009 og 2010 lögð fram til kynningar.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, JS, KT og SÓJ.%0DStefnumörkunin og aðgerðaráætlunin lögð fram. Jafnframt verði stefnumörkunin send framkvæmdastjórum til skoðunar.
5. Erindi Málræktarsjóðs varðandi tilnefningu í fulltrúaráð200905097
Óskað er tilnefningar í fulltrúaráð Málrækjarstjóðs.
%0D%0D%0D%0D%0DSamykkt með þremur atkvæðum að tilnefna Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóra fræðslusviðs sem fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráð.
6. Erindi Sigurðar Ragnars Blomsterberg varðandi skráningu lögheimilis200905069
%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu.