Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi einka­veg með­fram Köldu­kvísl200709082

      Áður á dagskrá 841. fundar bæjarráðs, þar sem samþykkt var að fela bæjarverkfræðingi og bæjarritara að skoða erindið. Minnisblaðið er hjálagt.

      Til máls tóku: HS, JS, MM og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara.

      Almenn erindi

      • 2. Er­indi Ný­sköp­un­ar­sjóðs náms­manna varð­andi um­sókn um styrk200711050

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

        • 3. Er­indi Mennta­mála­nefnd­ar Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um ís­lenskt tákn­mál200711061

          Til máls tóku: HS og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          • 4. Er­indi Fé­lags leik­skóla­kenn­ara varð­andi kjara­samn­inga launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga og Kenn­ara­sam­bands Ís­lands200711094

            Til máls tóku: HS, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu. Jafn­framt sent til fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

            • 5. Er­indi Dýra­lækna­fé­lags Ís­lands varð­andi stofn­un ör­merkja­gagna­grunns gælu­dýra200711115

              Til máls tóku: HS, MM, JS og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings og Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­sýslu til um­sagn­ar.

              • 6. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2007200711120

                Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: PJL, JS, HS, SÓJ og MM.%0DFjár­mála­stjóri fór yfir yf­ir­lit helstu at­riða í end­ur­skoð­un­inni og út­skýrði þau.%0D%0DLagt er til að þær breyt­ing­ar á fjár­hags­áætlun 2007 sem fyr­ir fund­in­um liggja verði sam­þykkt­ar og að fjár­mála­stjóra verði fal­ið í sam­ráði við KPMG að setja upp breytta fjár­hags­áætlun og leggja fyr­ir bæj­ar­stjórn sam­hliða fram­lagn­ingu fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2008.

                • 7. Skýrsla frá Sam­bandi ísl sveit­ar­fé­laga, varð­andi áhrif afla­sam­drátt­ar í þorski á fjár­hag sveit­ar­fé­laga.200711124

                  Skýrsl­an lögð fram.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:35