16. apríl 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Eyktar hf. varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7200811102
%0DTil máls tóku: SÓJ, HSv, HS, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ganga frá málinu í samræmi við umræður á fundinum.
2. Erindi Lögreglustjórans í Reykjavík, umsagnarbeiðni vegna veitingaleyfis fyrir KFC200903475
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð geri ekki athugasemd við endurnýjun starfsleyfis hvað varðar opnunartíma eða önnur atriði eins og þau eru tilgreind í fyrirliggjandi umsókn.
3. Erindi Meistaraflokka Knattspyrnu- og Handknattleiksdeildar Aftureldingar varðandi stórdansleik200903469
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs og íþróttafulltrúa til umsagnar.
4. Erindi Aftureldingar varðandi Íslandsmót unglinga í badminton 2009200904040
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar.
5. Umsókn um styrk vegna forvarnarstarfs læknanema200904021
%0D%0DTil máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
6. Erindi Sorpu bs. varðandi rekstraráætlun 2009 og þriggja ára áætlun 2010-2012200904046
%0D%0DTil máls tóku: MM, HS, JS og HSv.%0D%0DÁætlunin lögð fram.
7. Erindi Sorpu bs. varðandi svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs200904035
%0D%0DTil máls tóku: MM, HS, JS og HSv.%0DFrestað.
8. Samningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög200801336
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum, í samræmi við minnisblað, að binda samninga við launavísitölu í stað neysluverðsvísitölu og að leggja kr. 243.130 í minningarsjóð.