Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. júlí 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi íbúa í Lág­holti vegna hunda­halds200706158

      Til máls tóku: KT, RR, HS. %0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­verk­fræð­ingi að ráða verktaka í hunda­eft­ir­lit og hand­söm­un hunda.

      Almenn erindi

      • 2. Er­indi Flug­kl. Mos­fells­bæj­ar um út­víkk­un á starf­semi klúbbs­ins200706183

        Frest­un frá 830. fundi bæj­ar­ráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, MM, HS.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að synj­ar er­indi Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar um að­stöðu fyr­ir fis­flug­vél­ar á Tungu­bökk­um og þar með út­víkk­un á starfs­semi flug­klúbbs­ins.

        • 3. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn vegna reglu­gerð­ar um há­vaða200706196

          Frest­un frá 830. fundi bæj­ar­ráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, MM, HS.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

          • 4. Er­indi Reykjalund­ar varð­andi Amst­ur­dam200706204

            Frest­un frá 830. fundi bæj­ar­ráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, HS. %0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að ræða við bréf­rit­ara í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

            • 5. Er­indi Guð­rún­ar K.Magnús­dótt­ur varð­andi regl­ur um hús­dýra­hald200706206

              Frest­un frá 830. fundi bæj­ar­ráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, HS, RR, MM. %0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­nefnd­ar til frek­ari skoð­un­ar.

              • 6. Mál­efni Strætó bs200706160

                Til máls tóku: KT, RR, MM, HS.%0DEr­ind­ið lagt fram.%0D

                • 7. Er­indi íbúa í Súlu­höfða vegna ör­yggi íbúa og veg­far­end­ur í ná­grenni Golf­klúbbs­ins Kjöl­ur200706159

                  Frest­un frá 829. fundi bæj­ar­ráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, MM, HS.%0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við for­svars­menn Golf­klúbbs Kjal­ar í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                  • 8. Er­indi frá Um­boðs­manni Al­þing­is varðndi upp­lýs­ing­ar um af­greiðslu á máli hjá Mos­fells­bæ200705121

                    Frest­un frá 829. fundi bæj­ar­ráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, HS.%0DEr­ind­ið lagt fram.%0D

                    • 9. Er­indi Kon­ráðs Adolphs­son­ar varð­andi skipu­lagn­ingu jörð­inni Ell­iða­kot200706188

                      Til máls tóku: KT, RR, MM, HS. %0DSam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til vinnu við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:19