5. júlí 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi íbúa í Lágholti vegna hundahalds200706158
Til máls tóku: KT, RR, HS. %0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að heimila bæjarverkfræðingi að ráða verktaka í hundaeftirlit og handsömun hunda.
Almenn erindi
2. Erindi Flugkl. Mosfellsbæjar um útvíkkun á starfsemi klúbbsins200706183
Frestun frá 830. fundi bæjarráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, MM, HS.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að synjar erindi Flugklúbbs Mosfellsbæjar um aðstöðu fyrir fisflugvélar á Tungubökkum og þar með útvíkkun á starfssemi flugklúbbsins.
3. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi umsögn vegna reglugerðar um hávaða200706196
Frestun frá 830. fundi bæjarráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, MM, HS.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar.
4. Erindi Reykjalundar varðandi Amsturdam200706204
Frestun frá 830. fundi bæjarráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, HS. %0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að ræða við bréfritara í samræmi við umræður á fundinum.
5. Erindi Guðrúnar K.Magnúsdóttur varðandi reglur um húsdýrahald200706206
Frestun frá 830. fundi bæjarráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, HS, RR, MM. %0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisnefndar til frekari skoðunar.
6. Málefni Strætó bs200706160
Til máls tóku: KT, RR, MM, HS.%0DErindið lagt fram.%0D
7. Erindi íbúa í Súluhöfða vegna öryggi íbúa og vegfarendur í nágrenni Golfklúbbsins Kjölur200706159
Frestun frá 829. fundi bæjarráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, MM, HS.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við forsvarsmenn Golfklúbbs Kjalar í samræmi við umræður á fundinum.
8. Erindi frá Umboðsmanni Alþingis varðndi upplýsingar um afgreiðslu á máli hjá Mosfellsbæ200705121
Frestun frá 829. fundi bæjarráðs.%0D%0DTil máls tóku: KT, RR, HS.%0DErindið lagt fram.%0D
9. Erindi Konráðs Adolphssonar varðandi skipulagningu jörðinni Elliðakot200706188
Til máls tóku: KT, RR, MM, HS. %0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að vísa erindinu til vinnu við endurskoðun aðalskipulags.