Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. ágúst 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Deili­skipu­lag fyr­ir lóð Skála­túns200504247

      Framhald umfjöllunar á síðasta fundi þar sem tillaga að deiliskipulagi var kynnt.

      Fram­hald um­fjöll­un­ar á síð­asta fundi þar sem til­laga að deili­skipu­lagi var kynnt.%0DNefnd­in tek­ur já­kvætt í til­lög­una að öðru leyti en því sem varð­ar íbúða­byggð sem ekki teng­ist starf­semi Skála­túns.

      • 2. At­hug­un á hugs­an­leg­um stöð­um fyr­ir fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ.200603092

        Framhald umræðu á síðasta fundi, þar sem greinargerð Batterísins arkitekta var lögð fram.

        Fram­hald um­ræðu á síð­asta fundi, þar sem grein­ar­gerð Batte­rís­ins arki­tekta var lögð fram.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að boða til fund­ar með skipu­lags-og bygg­ing­ar­nefnd, fræðslu­nefnd og bæj­ar­full­trú­um um mál­ið n.k. þriðju­dag.

        • 3. Skála­hlíð 38,40,42,44 - ósk um breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um200606138

          Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á skipulagsskilmálum lauk 25. ágúst, 3 athugasemdir bárust, frá Steinunni Marteinsdóttur, Ragnheiði Gunnarsdóttur og Haraldi Sverrissyni, dags. 22. ágúst 2006, frá Ólafi Sigurðssyni og Svövu Ágústsdóttur, dags. 22. ágúst 2006 og frá Níels Olgeirssyni og Ragnheiði Valdimarsdóttur, dags. 24. ágúst 2006

          Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um lauk 25. ág­úst, 3 at­huga­semd­ir bár­ust, frá Stein­unni Marteins­dótt­ur, Ragn­heiði Gunn­ars­dótt­ur og Har­aldi Sverris­syni, dags. 22. ág­úst 2006, frá Ólafi Sig­urðs­syni og Svövu Ág­ústs­dótt­ur, dags. 22. ág­úst 2006 og frá Ní­els Ol­geirs­syni og Ragn­heiði Valdi­mars­dótt­ur, dags. 24. ág­úst 2006.%0DFrestað.

          • 4. Helga­fells­land, deil­skipu­lag síð­ari áfanga (3+)200608200

            Fulltrúi landeigenda og arkitekt mæta á fundinn og gera grein fyrir stöðu skipulagsvinnu.

            Á fund­inn komu Gest­ur Ólafs­son arki­tekt og Hann­es Sig­ur­geirs­son frá Helga­fells­bygg­ing­um ehf. og gerðu grein fyr­ir stöðu deili­skipu­lags­vinnu.

            • 5. Íþrótta­svæði við Varmá, deili­skipu­lag200608201

              Lögð fram tillaga að deiliskipulagi, unnin af Landmótun, dagsett 22. ágúst 2006, þar sem m.a. er sýndur byggingarreitur fyrir nýtt anddyri við íþróttamiðstöð og mannvirki umhverfis nýjan gervigrasvöll.%0D(Meðf. eru drög að tillögu, endurskoðuð drög verða lögð fram á fundinum.)

              Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi, unn­in af Land­mót­un, dag­sett 22. ág­úst 2006, þar sem m.a. er sýnd­ur bygg­ing­ar­reit­ur fyr­ir nýtt and­dyri við íþróttamið­stöð og mann­virki um­hverf­is nýj­an gervi­grasvöll.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að koma sjón­ar­mið­um henn­ar á fram­færi við höf­unda skipu­lags­ins.%0D

              • 6. Bjarta­hlíð 27, fyr­ir­spurn um bygg­ingu vinnu­stofu200608119

                Jón Kalman Stefánsson og María Karen Sigurðardóttir leggja fram nýja fyrirspurn og 2 tillögur í framhaldi af því að fyrri tillögu var hafnað á 170. fundi.

                Jón Kalm­an Stef­áns­son og María Karen Sig­urð­ar­dótt­ir leggja fram nýja fyr­ir­spurn og 2 til­lög­ur að við­bygg­ingu í fram­haldi af því að fyrri til­lögu var hafn­að á 170. fundi.%0DNefnd­in fellst á að til­laga A verði sett í grennd­arkynn­ingu.

                • 7. Bjarg­ar­tangi 14, fyr­ir­spurn um bygg­ingu vinnu­skúrs og áhalda­geymslu200608082

                  Stefán Pálsson og Kristín Lilliendahl óska eftir heimild til þess að setja niður 20 m2 bráðabirgðahús á lóðarmörkum milli Bjargartanga 12 og 14. Á 170. fundi hafnaði nefndin tillögu um byggingu áhaldarýmis og vinnustofu í SV-horni lóðarinnar.

                  Stefán Páls­son og Kristín Lilliendahl óska eft­ir heim­ild til þess að setja nið­ur 20 m2 bráða­birgða­hús við lóð­ar­mörk milli Bjarg­ar­tanga 12 og 14. skv. með­fylgj­andi skiss­um. Á 170. fundi hafn­aði nefnd­in til­lögu um bygg­ingu áhalda­rým­is og vinnu­stofu í SV-horni lóð­ar­inn­ar.%0DNefnd­in heim­il­ar að til­laga að vinnu­stofu skv. er­ind­inu verði grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

                  • 8. Litlikriki 76, fyr­ir­spurn um frá­vik frá skipu­lagi200608078

                    Jón Hrafn Hlöðversson byggingafræðingur óskar f.h. lóðarhafa eftir áliti nefndarinnar á fjölgun íbúða úr 15 í 18, gerð sólskála á svölum og öðrum frávikum frá skipulagi.

                    Jón Hrafn Hlöðvers­son bygg­inga­fræð­ing­ur ósk­ar f.h. lóð­ar­hafa eft­ir áliti nefnd­ar­inn­ar á fjölg­un íbúða úr 15 í 18, gerð sól­skála á svöl­um og öðr­um frá­vik­um frá skipu­lagi.%0DNefnd­in legg­ur áherslu á að far­ið verði að skipu­lags­skil­mál­um að því er varð­ar bíla­stæði og stöllun húss­ins og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að kynna lóð­ar­hafa sjón­ar­mið nefnd­ar­inn­ar um önn­ur at­riði í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                    • 9. Litlikriki 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200607076

                      Arkitektar Ólöf og Jon ehf. sækja f.h. lóðarhafa um að færa hús 0,7 m út fyrir byggingarreit til suðurs í því skyni að fá lengra bílastæði frammi við götu. Byggingarfulltrúi gerði athugasemd við að bílastæði væri of stutt, en skipulagsskilmálar kveða ekki greinilega á um lágmarkslengd þess.

                      Arki­tekt­ar Ólöf og Jon ehf. sækja f.h. lóð­ar­hafa um að færa hús 0,7 m út fyr­ir bygg­ing­ar­reit til suð­urs í því skyni að fá lengra bíla­stæði frammi við götu. Bygg­ing­ar­full­trúi gerði at­huga­semd við að bíla­stæði væri of stutt, en skipu­lags­skil­mál­ar kveða ekki greini­lega á um lág­marks­lengd þess.%0DNefnd­in fellst á að til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við er­ind­ið verði grennd­arkynnt í sam­ræmi við 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.

                      • 10. Bratta­hlíð 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200608156

                        Níels Olgeirsson og Ragnheiður Valdimarsdóttir óska eftir að fá að skipta lóðinni í tvennt og reisa 350 m2 einnar hæðar einbýlishús á vestari hlutanum.

                        Ní­els Ol­geirs­son og Ragn­heið­ur Valdi­mars­dótt­ir óska eft­ir að fá að skipta lóð­inni í tvennt og reisa 350 m2 einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús á vest­ari hlut­an­um.%0DFrestað.

                        • 11. Kópa­vogs­bær, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi - Glað­heim­ar200608140

                          Kópavogsbær óskar eftir umsögn um fyrirhugaða breytingu á svæðisskipulagi, sem felst í því að 11,5 ha opnu svæði til sérstakra nota (hesthúsahverfi Gusts)verði breytt í verslunar og þjónustusvæði þar sem byggja megi 150 þús. m2 húsnæðis. Bæjarstjórn Kópavogs telur að breytingin falli undir óverulega breytingu á svæðisskipulagi.

                          Kópa­vogs­bær ósk­ar eft­ir um­sögn um fyr­ir­hug­aða breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi, sem felst í því að 11,5 ha opnu svæði til sér­stakra nota (hest­húsa­hverfi Gusts)verði breytt í versl­un­ar og þjón­ustu­svæði þar sem byggja megi 150 þús. m2 hús­næð­is. Bæj­ar­stjórn Kópa­vogs tel­ur að breyt­ing­in falli und­ir óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi.%0DSkipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar lít­ur svo á að um­rædd breyt­ing geti ekki tal­ist óveru­leg.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:15