Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. desember 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Gefj­un­ar ehf. varð­andi inn­heimtu á bygg­ing­ar­gjöld­um200608019

      Áður á dagskrá 855. fundar bæjarráðs og þá frestað. Bæjarritari gerir grein fyrir framkomnum minnisblöðum í málinu.

      Til máls tóku: SÓJ, MM, JS, HS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að ganga frá svari til Gefj­un­ar ehf. á grund­velli um­ræðu á fund­in­um og álits bæj­ar­rit­ara.

      • 2. Er­indi Dýra­lækna­fé­lags Ís­lands varð­andi stofn­un ör­merkja­gagna­grunns gælu­dýra200711115

        Áður á dagskrá 853. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings og Heilbrigðiseftirlits Kjósarsýslu. Umsagnirnar fylgja með.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

        • 3. Er­indi Mon­ique van Oosten varð­andi fram­leigu á leigu­samn­ingi Sel­holts200711201

          Áður á dagskrá 856. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarritara var falið að ræða við bréfritara. Bæjarritari gerir grein fyrir þeim viðræðum og með fylgir uppkast að breyttum leigusamningi.

          Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að end­ur­nýja leigu­samn­ing í sam­ræmi við fram­lögð drög.

          Almenn erindi

          • 4. End­ur­skoð­un á sam­komu­lagi um leik­skóla­dvöl barna, sem flytjast milli leik­skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu200702135

            Til máls tóku: HSv, HS og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila leik­skóla­full­trúa að stað­festa sam­komu­lag­ið sbr. með­fylgj­andi drög.

            • 5. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi þjón­ustu- og við­horfs­könn­un200711266

              Niðurstaða þjónustu- og viðhorfskönnunar til kynningar.

              Nið­ur­staða þjón­ustu- og við­horfs­könn­un­ar­inn­ar lögð fram.

              • 6. Hús­næð­is­mál bæj­ar­skrif­stofa200712026

                Til máls tóku: HSv, SÓJ, JS, KT, MM og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að ganga til samn­inga um leigu 2. hæð­ar í kjarna í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og fyr­ir­liggj­andi álit hús­næð­is­hóps.

                • 7. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi styrk­veit­ingu200712031

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

                  • 8. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi áskor­un til bæj­ar­stjórn­ar200712033

                    Til máls tóku: HSv, HS, KT, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                    • 9. Er­indi UMFA varð­andi Norð­ur­landa­mót ung­linga U19 í blaki200712037

                      Til máls tóku: HSv, KT, %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til íþrótta­full­trúa til um­sagn­ar.

                      • 10. Greiðslu­dreif­ing fast­eigna­gjalda og lág­marks­upp­hæð200712050

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi greiðslu­dreif­ingu fast­eigna­gjalda og lág­marks­upp­hæð vegna árs­ins 2008.

                        • 11. Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega200712051

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega sbr. minn­is­blað fjár­mála­stjóra þar um.

                          • 12. Er­indi Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils varð­andi flug­elda­sýn­ing­ar200712058

                            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð geri ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­að­ar flug­elda­sýn­ing­ar Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils. Bæj­ar­ráð bein­ir þeim til­mæl­um til björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar að hafa sam­ráð við hesta­manna­fé­lag­ið um til­hög­un flug­elda­sýn­ing­anna.

                            • 13. Er­indi Fróða Jó­hanns­son­ar varð­andi skipt­ingu á landi.200712060

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki at­huga­semd af sinni hálfu við skipt­ingu lands­ins eins og það er lagt upp í er­ind­inu.

                              • 14. Stað­setn­ing fær­an­legra kennslu­stofa aust­an Vest­ur­lands­veg­ar200711039

                                Til máls tóku: HS, JS, HSv og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­sviði að bjóða út fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur sbr. minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings. %0D

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55