Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. janúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi fé­lags­þjón­ustu200611149

      Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fé­lags­mála­stjóra að ganga til samn­inga við Kjósa­hrepp á grund­velli minn­is­blaðs.

      • 2. Er­indi Stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi sam­þykki á gjaldskrá200801272

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa fram­lagða gjaldskrá SHS.

        • 3. Er­indi Ei­ríks Gríms­son­ar varð­andi ósk um styrk til út­gáfu bók­ar200801296

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til sviðs­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

          • 4. Er­indi Kiw­anis­klúbbs­ins Geys­is varð­andi lóða­leigu­samn­ing fyr­ir Kiw­an­is­hús­ið í Leir­vogstungu200801308

            Til máls tóku: HSv, HS, KT, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar.

            • 5. Skreyt­ing hring­torga á Vest­ur­lands­vegi200801318

              Til máls tóku: HS, KT, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að koma hug­mynd­inni á fram­færi við Vega­gerð­ina.

              • 6. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ200801320

                Til máls tóku: HSv, JS, HS, MM, SÓJ og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ganga frá sam­komu­lagi við Mennta­mála­ráðu­neyt­ið um stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ.

                • 7. Verk­efna­stjóri á tækni- og um­hverf­is­sviði200801330

                  Til máls tóku: HSv, MM, JS, KT og HS.%0DBæj­ar­stjóri kynnti hug­mynd um sér­stak­an verk­efna­stjóra á tækni- og um­hverf­is­sviði er hefði það verk­efni að halda utan um þau upp­bygg­ing­ar­verk­efni sem framund­an eru í bæj­ar­fé­lag­inu. Bæj­ar­ráð ger­ir ekki at­huga­semd­ir við hug­mynd­ina.

                  • 8. Styrk­beiðn­ir fé­laga til greiðslu fast­eigna­gjalda 2007200801335

                    Gögn vegna þessa dagskrárliðar verða sett inná fundargáttina á morgun.

                    Fjár­mála­stjóri Pét­ur J. Lockton (PJL) sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, HSv, MM, PJL, SÓJ og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fjár­mála­stjóra að af­greiða styrk­beiðn­ir í samæmi við fram­lagt minn­is­blað.

                    • 9. Fjar­skipta­mál stofn­ana Mos­fells­bæj­ar200801334

                      Gögn vegna þessa dagskrárliðar verða sett inná fundargáttina á morgun.

                      Fjár­mála­stjóri Pét­ur J. Lockton (PJL) sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: PJL, HSv, JS, SÓJ, HS, KT og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga til samn­inga um fjar­skipta­mál í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                      • 10. Fær­an­legra kennslu­stofa aust­an Vest­ur­lands­veg­ar200711039

                        Opnun tilboða í færanlegar kennslustofun í Helgafelli. Óskað er staðfestingar á tilboði lægstbjóðanda, Byggingarfélagsins Timburmanna.

                        Til máls tóku: %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­verk­fræð­ingi að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda, Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Timb­urmenn ehf, á grund­velli til­boðs fy­ritæk­is­ins.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45