31. janúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Kjósarhrepps varðandi félagsþjónustu200611149
Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila félagsmálastjóra að ganga til samninga við Kjósahrepp á grundvelli minnisblaðs.
2. Erindi Stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varðandi samþykki á gjaldskrá200801272
Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta framlagða gjaldskrá SHS.
3. Erindi Eiríks Grímssonar varðandi ósk um styrk til útgáfu bókar200801296
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs til umsagnar.
4. Erindi Kiwanisklúbbsins Geysis varðandi lóðaleigusamning fyrir Kiwanishúsið í Leirvogstungu200801308
Til máls tóku: HSv, HS, KT, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.
5. Skreyting hringtorga á Vesturlandsvegi200801318
Til máls tóku: HS, KT, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að koma hugmyndinni á framfæri við Vegagerðina.
6. Undirbúningur að stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ200801320
Til máls tóku: HSv, JS, HS, MM, SÓJ og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við Menntamálaráðuneytið um stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
7. Verkefnastjóri á tækni- og umhverfissviði200801330
Til máls tóku: HSv, MM, JS, KT og HS.%0DBæjarstjóri kynnti hugmynd um sérstakan verkefnastjóra á tækni- og umhverfissviði er hefði það verkefni að halda utan um þau uppbyggingarverkefni sem framundan eru í bæjarfélaginu. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við hugmyndina.
8. Styrkbeiðnir félaga til greiðslu fasteignagjalda 2007200801335
Gögn vegna þessa dagskrárliðar verða sett inná fundargáttina á morgun.
Fjármálastjóri Pétur J. Lockton (PJL) sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, HSv, MM, PJL, SÓJ og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela fjármálastjóra að afgreiða styrkbeiðnir í samæmi við framlagt minnisblað.
9. Fjarskiptamál stofnana Mosfellsbæjar200801334
Gögn vegna þessa dagskrárliðar verða sett inná fundargáttina á morgun.
Fjármálastjóri Pétur J. Lockton (PJL) sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: PJL, HSv, JS, SÓJ, HS, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga til samninga um fjarskiptamál í samræmi við umræður á fundinum.
10. Færanlegra kennslustofa austan Vesturlandsvegar200711039
Opnun tilboða í færanlegar kennslustofun í Helgafelli. Óskað er staðfestingar á tilboði lægstbjóðanda, Byggingarfélagsins Timburmanna.
Til máls tóku: %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarverkfræðingi að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Byggingarfélagið Timburmenn ehf, á grundvelli tilboðs fyritækisins.