Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. október 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Önnu Eyj­ólfs­dótt­ur vegna skrán­ingu lög­heim­il­is2008091060

      Anna Eyjólfsdóttir óskar eftir skráningu lögheimilis að Litlaseli við Selvatn.

      Til máls tóku: HS, SÓJ og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar.

      • 2. Beiðni um um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Láka­veit­ing­ar ehf2008091027

        Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir hefðbundinni umsögn bæjarráðs vegna rekstrarleyfis fyrir Lákaveitingar ehf.

        %0D%0DTil máls tók: HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð geri ekki at­huga­semd við fyr­ir­hug­aða starfs­semi hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn.

        • 3. Er­indi Li­ons­klúbbs Mos­fells­bæj­ar varð­andi ósk um stuðn­ing vegna Li­ons­þings200803181

          Áður á dagskrá 875. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska eftir umsögn sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Umsögnin fylgir hjálagt.

          %0DTil máls tóku: HS, MM, JS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.%0D 

          • 4. Nýtt menn­ing­ar­svið Mos­fells­bæj­ar2008091009

            Bæjarstjóri mun fylgja málinu úr hlaði á fundinum.

            %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, KT, JS, MM og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að aug­lýsa starf fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs. Jafn­framt verði fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs fal­ið að gera til­lögu að upp­skipt­ingu verk­efna milli bæj­ar­ráðs ann­ars veg­ar og nýrr­ar ferða­mála- og þró­un­ar­nefnd­ar hins veg­ar og leggja til­lög­una fyr­ir at­vinnu- og ferða­mála­nefnd til um­sagn­ar.

            • 5. Skýrsla Strætó bs. varð­andi hraða­hindr­an­ir á strætó­leið­um200809968

              Lögð er fram skýrsla Strætó bs. varðandi hraðahindranir á strætóleiðum.

              %0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, JS, KT og HSv.%0DSkýrsla Strætó bs. lögð fram og jafn­framt sam­þykkt að vísa henni til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til upp­lýs­ing­ar.

              • 6. Er­indi Mænusk­aða­stofn­un­ar varð­andi styrk við söfn­un200809905

                Áður á dagskrá 899. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarstjóra var falið að skoða erindið.

                %0D%0DTil máls tóku: HSv og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                • 7. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi boð­un fund­ar200809926

                  Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi boðun fundar með sveitarstjórnum og fulltrúum félagsmála- og skólayfirvalda.

                  %0D%0DTil máls tóku: HS, MM, JS og HSv.%0DEr­ind­ið lagt fram.

                  • 8. Und­ir­bún­ing­ur að stofn­un fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ200801320

                    Bæjarstjóri mun á fundinum greina frá stöðu mála varðandi framhaldsskóla í Mosfellsbæ.

                    %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, KT, HS og MM.%0DBæj­ar­stjóri kynni fram­gang og und­ir­bún­ing vegna stofn­un­ar fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00