Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. mars 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Íbúða- og þjón­ustu­hús aldr­aðra200701041

      Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Engin fylgigögn fylgja.%0DBæjarritari greinir frá viðræðum við Eir varðandi verðlagningu íbúða o.fl.

      Til máls tóku: SÓJ, HSv, MM, HS, KT og JS.%0DBæj­ar­rit­ari og bæj­ar­stjóri sögðu frá við­ræð­um við Eir varð­andi yf­ir­töku á íbúða- og þjón­ustu­húsi aldr­aðra. Bæj­ar­rit­ara heim­ilað að halda áfram við­ræð­un­um og leggja nið­ur­stöð­una fyr­ir bæj­ar­ráð.

      • 2. Úr­skurð­ar­nefnd kæra vegna Urð­ar­holts 4200709061

        Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.%0DÚrskurður ÚSB til kynningar og umræða um framhald málsins.

        Til máls tóku: SÓJ og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd að taka upp mál­ið.

        • 3. Um­sókn um laun­að leyfi200802047

          Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

          Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til sviðs­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

          • 4. Er­indi HÍN varð­andi álykt­un um Nátt­úru­m­inja­safn Ís­lands200803085

            Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

            Álykt­un­in lögð fram.

            • 5. Er­indi Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga varð­andi Að­al­f­und Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga200803102

              Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að þeir full­trú­ar Mos­fells­bæj­ar sem sitja að­al­f­und Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga, verði full­trú­ar Mos­fells­bæj­ar á að­al­fundi Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga.

              • 6. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um200803062

                Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

                Jó­hanna Björg Han­sen bæj­ar­verk­fræð­ing­ur sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HSv, MM, JS, KT og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til skoð­un­ar og að sam­ráð verði haft við um­hverf­is­nefnd um fram­hald máls­ins.

                Almenn erindi

                • 7. Hljóð­vist íbúð­ar­hverfa í Mos­fells­bæ200710145

                  Skýrsla Línuhönnunar um hljóðvist.

                  Jó­hanna Björg Han­sen bæj­ar­verk­fræð­ing­ur sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HSv, KT, HS, MM og JS.%0DBæj­ar­verk­fræð­ing­ur fór yfir hljóð­vist í íbúða­hverf­um í Mos­fells­bæ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að tækni- og um­hverf­is­svið vinni tíma- og fram­kvæmda­áætlun er dreif­ist yfir næstu 4-5 ár.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50