27. mars 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Íbúða- og þjónustuhús aldraðra200701041
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Engin fylgigögn fylgja.%0DBæjarritari greinir frá viðræðum við Eir varðandi verðlagningu íbúða o.fl.
Til máls tóku: SÓJ, HSv, MM, HS, KT og JS.%0DBæjarritari og bæjarstjóri sögðu frá viðræðum við Eir varðandi yfirtöku á íbúða- og þjónustuhúsi aldraðra. Bæjarritara heimilað að halda áfram viðræðunum og leggja niðurstöðuna fyrir bæjarráð.
2. Úrskurðarnefnd kæra vegna Urðarholts 4200709061
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.%0DÚrskurður ÚSB til kynningar og umræða um framhald málsins.
Til máls tóku: SÓJ og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela skipulags- og byggingarnefnd að taka upp málið.
3. Umsókn um launað leyfi200802047
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs til umsagnar.
4. Erindi HÍN varðandi ályktun um Náttúruminjasafn Íslands200803085
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Ályktunin lögð fram.
5. Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga varðandi Aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga200803102
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Samþykkt með þremur atkvæðum að þeir fulltrúar Mosfellsbæjar sem sitja aðalfund Sambands ísl. sveitarfélaga, verði fulltrúar Mosfellsbæjar á aðalfundi Lánasjóðs sveitarfélaga.
6. Jarðvegslosun og uppgræðsla í Sogum200803062
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Jóhanna Björg Hansen bæjarverkfræðingur sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HSv, MM, JS, KT og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og byggingarnefndar til skoðunar og að samráð verði haft við umhverfisnefnd um framhald málsins.
Almenn erindi
7. Hljóðvist íbúðarhverfa í Mosfellsbæ200710145
Skýrsla Línuhönnunar um hljóðvist.
Jóhanna Björg Hansen bæjarverkfræðingur sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HSv, KT, HS, MM og JS.%0DBæjarverkfræðingur fór yfir hljóðvist í íbúðahverfum í Mosfellsbæ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að tækni- og umhverfissvið vinni tíma- og framkvæmdaáætlun er dreifist yfir næstu 4-5 ár.