Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. október 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Lands­skrif­stofu Stað­ar­dag­skrár 21 á Ís­landi varð­andi ráð­gjöf vegna stað­ar­dag­skrár 21200709189

      Til máls tóku: EK, OPV, OÞÁ, JBH %0DBréf Stefáns Gísla­son­ar verk­efn­is­stjóra Stað­ar­dag­skrár 21 á Ís­landi lagt fram til kynn­ing­ar.%0D%0D

      • 2. Um­hirðu­áætlun fyr­ir opin svæði í Mos­fells­bæ200708221

        Til máls tóku: EK, OÞÁ, GP, AEH, ÁÞ,%0DDrög að nýrri um­hirðu­áætlun lögð fram og rædd.%0D%0D

        • 3. Er­indi Varmár­sam­tak­anna um hverf­is­vernd­ar­svæði í Helga­fellslandi200709142

          Til máls tóku: EK, FB, BS, AEH, OPV, GP, OÞÁ, AÞ, JBH.%0DFinn­ur Birg­is­son skipu­lags­full­trúi mætti til fund­ar­ins og fór í gegn­um sam­þykkt­ir um hverf­is­vernd­ar­svæði.%0DUm­hverf­is­nefnd þakk­ar fyr­ir bréf Varmár­sam­tak­anna og fagn­ar um­ræðu og áhuga á um­hverf­is­mál­um Mos­fells­bæj­ar. Um­hverf­is­nefnd­in hef­ur á fjölda funda far­ið yfir um­hverf­is­mál Var­már og býð­ur stjórn sam­tak­anna vel­komna á fund með nefnd­inni til þess að fara yfir þessi mál.%0D

          • 4. Mál­þing um vötn og vatna­svið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu200710045

            Sam­an­tekt frá mál­þing­inu lögð fram og af­hent fund­ar­mönn­um.%0D

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15