11. október 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Landsskrifstofu Staðardagskrár 21 á Íslandi varðandi ráðgjöf vegna staðardagskrár 21200709189
Til máls tóku: EK, OPV, OÞÁ, JBH %0DBréf Stefáns Gíslasonar verkefnisstjóra Staðardagskrár 21 á Íslandi lagt fram til kynningar.%0D%0D
2. Umhirðuáætlun fyrir opin svæði í Mosfellsbæ200708221
Til máls tóku: EK, OÞÁ, GP, AEH, ÁÞ,%0DDrög að nýrri umhirðuáætlun lögð fram og rædd.%0D%0D
3. Erindi Varmársamtakanna um hverfisverndarsvæði í Helgafellslandi200709142
Til máls tóku: EK, FB, BS, AEH, OPV, GP, OÞÁ, AÞ, JBH.%0DFinnur Birgisson skipulagsfulltrúi mætti til fundarins og fór í gegnum samþykktir um hverfisverndarsvæði.%0DUmhverfisnefnd þakkar fyrir bréf Varmársamtakanna og fagnar umræðu og áhuga á umhverfismálum Mosfellsbæjar. Umhverfisnefndin hefur á fjölda funda farið yfir umhverfismál Varmár og býður stjórn samtakanna velkomna á fund með nefndinni til þess að fara yfir þessi mál.%0D
4. Málþing um vötn og vatnasvið á höfuðborgarsvæðinu200710045
Samantekt frá málþinginu lögð fram og afhent fundarmönnum.%0D