Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. nóvember 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Svavars K. Garð­ars­son­ar varð­andi lóð und­ir aug­lýs­inga­skilti200710160

      Svavar K. Garðarsson óskar eftir lóð undir tölvustýrt ljósaskilti.

      Til máls tóku: HSv, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við beiðni um lóð und­ir aug­lýs­inga­skilti.

      • 2. Starfs­manna­mál200710209

        Minnisblað sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs varðandi starfsmannamál. Framlagning minnisblaðsins er trúnaðarmál á frumstigi umfjöllunar.

        Sviðs­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs, Björn Þrá­inn Þórð­ar­son, mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, KT, HJ, HS, SÓJ og BÞÞ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela sviðs­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs að vinna að fram­gangi starfs­manna­mála í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

        • 3. Heim­sókn­ir bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar í stofn­an­ir bæj­ar­ins200710117

          Áður á dagskrá 850. fundar bæjarráðs. Bæjarverkfræðingur mætir á fundinn og fer yfir starfssemi tækni- og umhverfissviðs sem ekki náðist að gera á síðasta fundi.

          Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur, Jó­hanna B. Han­sen, mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið og fór yfir stöðu tækni- og um­hverf­is­sviðs.%0D%0DBæj­ar­verk­fræð­ing­ur fór al­mennt yfir rekst­ur tækni- og um­hverf­is­sviðs.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:35