Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. nóvember 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Barna­vernd­ar­mál 10.5200512029

      Kynnt staða máls sbr. grein­ar­gerð yf­ir­manns fjöl­skyldu­deild­ar frá 11. nóv­em­ber 2007. Sam­kvæmt ákvörð­un formanns fjöl­skyldu­nefnd­ar og í sam­ræmi við 1. mgr. 31. gr. barna­vernd­ar­laga nr. 80/2002 var barn­ið kyrr­sett á neyð­ar­vist­un Stuðla sunnu­dag­inn 11. nóv­em­ber s.l. Að­drag­andi þess var að for­stöðu­mað­ur með­ferð­ar­heim­il­is­ins Hvítár­bakka treysti sér ekki til að hafa barn­ið þar leng­ur og ákvað að senda barn­ið til baka.%0DFjöl­skyldu­nefnd stað­fest­ir ákvörð­un formanns um kyrr­setn­ingu 11.nóv­em­ber 2007 og ákveð­ur kyrr­setn­ingu barns­ins þar áfram til 25. nóv­em­ber 2007. Fjöl­skyldu­nefnd fel­ur tals­manni barns­ins að til­kynna því þá ákvörð­un og rétt þess til að bera ákvörð­un þess und­ir dóm­stóla sbr. 2. mgr. 27. gr. barna­vernd­ar­laga 80/2002.

      • 2. Barna­vernd­ar­mál 10.5200710048

        Sam­þykkt að loka máli barns.

        • 3. Barna­vernd­ar­mál 10.5200710047

          Sam­þykkt að loka máli barns.

          • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 45200711015F

            Sam­þykkt.

            • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 483200710039F

              Sam­þykkt.

              • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 484200711005F

                Sam­þykkt.

                Almenn erindi

                • 4. Regl­ur fjöl­skyldu­sviðs -end­ur­skoð­un200711024

                  Drög að breyt­ingu á regl­um um ferða­þjón­ustu fatl­aðra.%0DFjöl­skyldu­nefnd legg­ur til að regl­un­um verði breytt í sam­ræmi við fram­lögð drög og um­fjöllun fund­ar­ins.%0D%0DDrög að breyt­ingu á regl­um um lið­veislu.%0DFjöl­skyldu­nefnd legg­ur til að regl­un­um verði breytt í sam­ræmi við fram­lögð drög og um­fjöllun fund­ar­ins.

                  • 5. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2006-2009200702164

                    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir fyr­ir sitt leyti fram­lögð drög að jafn­rétt­is­stefnu og fram­kvæmda­áætlun og vís­ar mál­inu til bæj­ar­stjórn­ar.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15