Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. janúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi íbúa við Þrast­ar­höfða 2-12 varð­andi hraða­hindr­un200711202

      Áður á dagskrá 856. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings. Umsögnin er hjálögð.

      Jó­hanna B. Han­sen bæj­ar­verk­fræð­ing­ur sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tók: JBH.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að svara bréf­rit­ur­um í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

      • 2. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi gist­ingu fyr­ir þátt­tak­end­ur Gogga gal­vaska200711166

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til íþrótta­full­trúa til um­sagn­ar.

        • 3. Lýð­heilsu­verk­efni - er­indi Eld­ing­ar um nýt­ingu þreksal­ar við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá200712160

          Til máls tóku: HS, KT, HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ganga frá samn­ingn­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

          • 4. Er­indi Mosverja varð­andi nýtt skáta­heim­ili200712163

            Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir formað­ur vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið og við fund­ar­stjórn tók Karl Tóm­asson vara­formað­ur.%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til frek­ari skoð­un­ar í tengsl­um við fyr­ir­hug­að­an æv­in­týra- og úti­vist­ar­garð í Hvömm­um.

            • 5. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varðndi fram­lög til stjórn­mála­flokka o.fl.200712168

              Til máls tóku: HS, HSv, SÓJ, KT, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að greiða fram­lög í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað bæj­ar­rit­ara og verði upp­hæð­in kr. 1.500 þús­und tekin af liðn­um ófyr­ir­séð.

              • 6. Er­indi For­sæt­is­ráðu­neyt­is varð­andi sam­st­arf vegna upp­bygg­ing­ar mót­töku­húss og Lax­ness­set­urs við Gljúfra­stein200712185

                Frestað.

                • 7. Er­indi IceAid varð­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ um rekst­ur bæki­stöðv­ar200712194

                  Frestað.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05