Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. október 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Desja­mýri, út­boð gatna­gerð­ar200709198

      Áður á dagskrá 843. fundar bæjarráðs. Tæknideild óskar heimildar til töku lægsta tilboðs.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­deild að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Heim­ir og Þor­geir ehf.

      • 2. Hita­veita í Helga­dal200703074

        Áður á dagskrá 817. fundar bæjarráðs. Óskað er heimildar til töku lægsta tilboðs.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­deild að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Jarð­mót­un ehf.

        • 3. Er­indi Um­taks varð­andi lóð­ir Langa­tanga 3 og 5200709108

          Áður á dagskrá 842. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings og fylgir hún hér með.

          Til máls tóku: HSv, KT, JS og JBH.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við er­ind­inu.

          • 4. Er­indi Stróks ehf. varð­andi efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals og breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar200707092

            Áður á dagskrá 841. fundar bæjarráðs þar sem óskað var eftir því að bæjarverkfræðingur ynni drög að svari.

            Til máls tóku: HS, JS, JBH, HS, KT, SÓJ%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela skipu­lags­full­trúa að svara bréf­rit­ara þar sem af­staða bæj­ar­ráðs til er­ind­is­ins komi fram.

            • 5. Náma­vinnsla í Selja­dal200710125

              Til máls tóku: HS, KT, JBH og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að kanna þær ábend­ing­ar sem fram hafa kom­ið og gera ráð­staf­an­ir ef með þarf.

              • 6. Er­indi Sam­bands Ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi fjár­mála­stefnu sveit­ar­fé­laga 2007200710130

                Dagskrá fjár­mála­ráð­stefnu sveit­ar­fé­laga 5. og 6. nóv­em­ber nk. lögð fram.

                • 7. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi um­sókn um styrk­veit­ingu til sér­stakra átaks­verk­efna200710137

                  Til máls tóku: HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vís­ar er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.

                  • 8. Hljóð­vist íbúð­ar­hverfa í Mos­fells­bæ200710145

                    Til máls tóku: HS, KT, JBH, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni- og um­hverf­is­sviði að hanna út­færslu á hljóð­vörn­um á þeim stöð­um sem þess ger­ist þörf.

                    • 9. Fyr­ir­komulag hunda­eft­ir­lits200710147

                      Til máls tóku: HS, HSv, JBH, KT og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­deild að koma á hunda­eft­ir­litsvökt­um í áhalda­húsi tíma­bund­ið. Einn­ig sam­þykkt að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að koma á fundi með lög­regl­unni varð­andi mál­efni hunda­eft­ir­lits í Mos­fells­bæ.

                      • 10. Er­indi For­eldra­fé­lags knatt­spyrnu­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi þorra­blót í íþróttamið­stöð­inni að Varmá200710148

                        Til máls tóku: HSv, KT og JS.%0DBæj­ar­ráð er já­kvætt fyr­ir er­ind­inu og fel­ur bæj­ar­stjóra fram­gang máls­ins.

                        • 11. Los­un­ar­svæði fyr­ir jarð­veg á landi Mos­fells­bæj­ar í Sog­um200710153

                          Til máls tóku: HS, JBH, %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­deild að unn­in verði los­un­ar- og upp­græðslu­áætlun. %0DÁætl­un­in verði síð­an kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd og skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd um leið og hún eru til­bú­in.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55