20. febrúar 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mosforeldrar - ályktun stofnfundar200702002
Stjórn Mosforeldra er boðuð á fundinn.
Á fundinn mættu fulltrúar foreldra úr Mosforeldrum, Elín Rósa Finnbogadóttir og Sigríður Jónsdóttir.%0D%0DTil máls tóku: HS,EHÓ,GÓÓ,GDA,LG,ASG,HJ,SAP,BÞÞ,SJ.%0D%0DErindi Mosforeldra lagt fram. Skólaskrifstofu falið að svara erindum foreldra.
2. Samþykktir varðandi niðurgreiðslur á vistunarkostnaði barna200702021
Fræðslunefnd hefur borist erindi frá bæjarráði til umsagnar. Fræðslunefnd gefur umsögn sem send verður bæjarráði.%0D%0DTil máls tóku: HS,GS
3. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi Brannpunkt Norden 2007200701188
Málinu frestað.
4. Breytingar á grunnskólalögum nr. 66/1995 og endurskoðaður almennur hluti aðalnámsskrár grunnskóla frá 1999200702109
Málinu frestað.
5. Brunamál í grunnskólum200609152
Málinu frestað.
6. Skóladagatal 2007-8200609170
Skóladagatal grunnskólanna lagt fram.%0D%0DTil máls tóku: SAP,GÓÓ,EHÓ,SJ,GDA,ERF,LG,GS,ASG,HJ,BÞÞ.%0D%0DAfgreiðslu málsins frestað. Skólaskrifstofu falið að vinna að málinu í samræmi við umræður á fundinum.