Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. febrúar 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Mos­for­eldr­ar - álykt­un stofn­fund­ar200702002

      Stjórn Mosforeldra er boðuð á fundinn.

      Á fund­inn mættu full­trú­ar for­eldra úr Mos­for­eldr­um, Elín Rósa Finn­boga­dótt­ir og Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir.%0D%0DTil máls tóku: HS,EHÓ,GÓÓ,GDA,LG,ASG,HJ,SAP,BÞÞ,SJ.%0D%0DEr­indi Mos­for­eldra lagt fram. Skóla­skrif­stofu fal­ið að svara er­ind­um for­eldra.

      • 2. Sam­þykkt­ir varð­andi nið­ur­greiðsl­ur á vist­un­ar­kostn­aði barna200702021

        Fræðslu­nefnd hef­ur borist er­indi frá bæj­ar­ráði til um­sagn­ar. Fræðslu­nefnd gef­ur um­sögn sem send verð­ur bæj­ar­ráði.%0D%0DTil máls tóku: HS,GS

        • 3. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi Brann­punkt Nor­den 2007200701188

          Mál­inu frestað.

          • 4. Breyt­ing­ar á grunn­skóla­lög­um nr. 66/1995 og end­ur­skoð­að­ur al­menn­ur hluti að­al­náms­skrár grunn­skóla frá 1999200702109

            Mál­inu frestað.

            • 5. Bruna­mál í grunn­skól­um200609152

              Mál­inu frestað.

              • 6. Skóla­da­gatal 2007-8200609170

                Skóla­da­gatal grunn­skól­anna lagt fram.%0D%0DTil máls tóku: SAP,GÓÓ,EHÓ,SJ,GDA,ERF,LG,GS,ASG,HJ,BÞÞ.%0D%0DAfgreiðslu máls­ins frestað. Skóla­skrif­stofu fal­ið að vinna að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:40