Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. mars 2010 kl. 17:20,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Karl Tómasson varaformaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lága­fell spilda 7200906220

    Bæjarstjóri fer yfir málið á fundinum.

    %0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, MM og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að semja um og kaupa spild­una í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

    • 2. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir tvö­föld­un Vest­ur­lands­veg­ar201002376

      Nú er unnið að endanlegum frágangi útboðsgagna og þar %0DTölvupóstur Vegagerðarinnar varðandi áætlaða hlutdeild Mosfellsbæjar í kostnaði við tvöföldun sem sögð er vara á bilinu 35-45 millj.króna.%0D

      %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Mos­fells­bær heim­ili sam­eig­in­legt út­boð vegna tvö­föld­un­ar Vest­ur­lands­veg­ar í Mos­fells­bæ. Mos­fells­bær áskil­ur sér rétt til þess að ræða frek­ar um kostn­að­ar­skipt­ingu verk­efn­is­ins milli að­ila.

      • 3. Er­indi Rann­sóknamið­stöðv­ar Ís­lands varð­andi styrk201003025

        %0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

        • 4. Sum­arstörf 2010201003109

          %0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila mannauðs­stjóra að aug­lýsa sum­arstörf 2010 í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

          • 5. Er­indi Skipu­lags­stofn­un­ar varð­andi stað­fest­ingu á fund­ar­gerð­um.201003112

            %0D%0D%0DEr­ind­ið lagt fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00