Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. október 2008 kl. 16:45,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Evr­ópsk Sam­göngu­vika 2008200809406

      Kynning á þátttöku Mosfellsbæjar í Evrópsku samgönguvikunni 2008

      Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, OÞÁ, JBH, TGG
      Um­hverf­is­stjóri kynnti verk­efn­ið.

      • 2. Beit­ar­hólf í Mos­fells­bæ200809947

        Kynning á skýrslu Bjarna H. Barkarsonar vegna úttektar á ástandi beitarhólfa í Mosfellsbæ 2008

        Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, OÞÁ, JBH, TGG
        Lagt fram til kynn­ing­ar.

        • 3. Varg­fugla­eyð­ing 2008200809949

          Skýrsla Guðmundar Björnssonar meindýraeyðis um eyðingu vargfugla í Mosfellsbæ 2008 kynnt

          Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, OÞÁ, JBH, TGG
          Lagt fram til kynn­ing­ar.

          • 4. Nor­ræn stað­ar­dag­skrár­ráð­stefna 2008 - One Small Step200809950

            Umhverfisstjóri segir frá nýliðinni staðardagskrárráðstefnu í Odense í Danmörku.

            Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, OÞÁ, JBH, TGG
            Um­hverf­is­stjóri kynnti mál­ið.
             
             
            Bók­un full­trúa Sam­fylk­ing­ar og Fram­sókn­ar­flokks:
            Gerð er at­huga­semd við slaka mæt­ingu meiri­hlut­ans, ein­ung­is full­trúi VG var mætt­ur á fund­inn.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:45