2. október 2008 kl. 16:45,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Evrópsk Samgönguvika 2008200809406
Kynning á þátttöku Mosfellsbæjar í Evrópsku samgönguvikunni 2008
Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, OÞÁ, JBH, TGG
Umhverfisstjóri kynnti verkefnið.2. Beitarhólf í Mosfellsbæ200809947
Kynning á skýrslu Bjarna H. Barkarsonar vegna úttektar á ástandi beitarhólfa í Mosfellsbæ 2008
Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, OÞÁ, JBH, TGG
Lagt fram til kynningar.3. Vargfuglaeyðing 2008200809949
Skýrsla Guðmundar Björnssonar meindýraeyðis um eyðingu vargfugla í Mosfellsbæ 2008 kynnt
Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, OÞÁ, JBH, TGG
Lagt fram til kynningar.4. Norræn staðardagskrárráðstefna 2008 - One Small Step200809950
Umhverfisstjóri segir frá nýliðinni staðardagskrárráðstefnu í Odense í Danmörku.
Til máls tóku EKr., ÓPV, GP, OÞÁ, JBH, TGG
Umhverfisstjóri kynnti málið.
Bókun fulltrúa Samfylkingar og Framsóknarflokks:
Gerð er athugasemd við slaka mætingu meirihlutans, einungis fulltrúi VG var mættur á fundinn.