Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. október 2006 kl. 17:15,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Sam­vinna menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og bæj­arlista­manns um kynn­ingu á sér og verk­um sín­um inn­an Mos­fells­bæj­ar.200608268

      Á fundinn mætir bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2006, Jóhann Hjálmarsson.

      Á fund­inn mætti bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2006, Jó­hann Hjálm­ars­son. Rætt var um kynn­ingu á bæj­arlista­manni.%0D%0DSviðs­stjóra og for­stöðu­manni Bóka­safns fal­ið að und­ir­búa dags­skrá í til­efni 50 ára út­gáfu­af­mæl­is Jó­hanns Hjálm­ars­son­ar.

      • 2. Kaup á lista­verk­um200605274

        Farið verður yfir hugmyndir um kaup á verkum eftir Snorra Ásmundsson.

        Hug­mynd­ir um kaup á lista­verk­um voru rædd­ar. Ekk­ert ákveð­ið að svo komnu máli.

        • 3. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

          Signý Pálsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu menningarmála Reykjavíkurborgar, mætir á fundinn og ræðir um stefnumótun og hugsanlegt samstarf milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur um menningarmál.

          Á fund­inn mætti Signý Páls­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri menn­ing­ar­mála Reykja­vík­ur­borg­ar, mætti á fund­inn.%0D%0DRætt var um stefnu­mörk­un í menn­ing­ar- og ferða­mál­um.

          • 4. Að­ventu­tón­leik­ar 2006200610149

            Lagt er til að að­ventu­tón­leik­arn­ir verði að þessu sinni þann 6. des­em­ber.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00