Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. ágúst 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Fé­lags­leg heima­þjón­usta200707032

      Mál tek­ið upp frá 90. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar 7. ág­úst 2007.%0DFjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki orð­ið við beiðni um fjölg­un tíma og stað­fest­ir því fyrri ákvörð­un.

      • 4. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 39200708004F

        Sam­þykkt.

        • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 471200708007F

          Sam­þykkt.

          • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 472200708011F

            Sam­þykkt.

            Almenn erindi

            • 2. Er­indi SÁÁ varð­andi styrk200705158

              Fjöl­skyldu­nefnd vís­ar í um­sögn sína vegna máls.

              • 3. Beiðni um að­g­ang að gögn­um og þjón­ustu­þeg­um fjöl­skyldu­sviðs Mos­fells­bæj­ar200610026

                Ing­unn Árna­dótt­ir hús­næð­is­full­trúi kynn­ir rann­sókn sína og BA-rit­gerð í fé­lags­ráð­gjöf „Að eiga ekki fyr­ir líf­inu: Skuld­ir heim­il­anna“ sem fjall­ar um skuld­ir heim­il­anna. %0DFund­ar­menn þakka Ing­unni fyr­ir áhuga­vert er­indi og óska henni alls hins besta á nýj­um vett­vangi.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30