21. ágúst 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Félagsleg heimaþjónusta200707032
Mál tekið upp frá 90. fundi fjölskyldunefndar 7. ágúst 2007.%0DFjölskyldunefnd getur ekki orðið við beiðni um fjölgun tíma og staðfestir því fyrri ákvörðun.
5. Trúnaðarmálafundur - 471200708007F
Samþykkt.
6. Trúnaðarmálafundur - 472200708011F
Samþykkt.
Almenn erindi
2. Erindi SÁÁ varðandi styrk200705158
Fjölskyldunefnd vísar í umsögn sína vegna máls.
3. Beiðni um aðgang að gögnum og þjónustuþegum fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar200610026
Ingunn Árnadóttir húsnæðisfulltrúi kynnir rannsókn sína og BA-ritgerð í félagsráðgjöf „Að eiga ekki fyrir lífinu: Skuldir heimilanna“ sem fjallar um skuldir heimilanna. %0DFundarmenn þakka Ingunni fyrir áhugavert erindi og óska henni alls hins besta á nýjum vettvangi.