24. nóvember 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Karl Tómasson aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Guðbjörg Aðalsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Efemía Hrönn Gísladóttir vara áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) fræðslusvið
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) fræðslusvið
- Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna S Hermannsdóttir fræðslusvið
- Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) fræðslusvið
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynning á niðurstöðum könnunar vegna "Allt hefur áhrif, einkum við sjálf"200911336
Allt hefur áhrif, einkum við sjálf. Jórlaug Heimisdóttir frá Lýðheilsustöð kynnir niðurstöður úr könnun sem gerð var í leik-og grunnskólum Mosfellsbæjar vorið 2009
%0D%0D%0DÁ fundinn mætti Jórlaug Heimisdóttir frá Lýðheilsustöð og kynnti niðurstöður úr könnun sem gerð var í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar vorið 2009 á stöðu verkefnisins Allt hefur áhrif, einkum við sjálf.
2. Starfsáætlanir leikskóla fyrir 2010200911097
Gögn á fundargátt
<DIV><DIV><DIV><DIV>Starfsáætlanir leikskóla Mosfellsbæjar fyrir árið 2010 lagðar fram.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Starfsáætlanir grunnskóla Mosfellsbæjar 2010200910518
Gögn á fundargátt
Starfsáætlanir grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir árið 2010 lagðar fram.
4. Þjónustusamningur um gæsluvöll og leigusamningur200803170
%0D%0DFræðslunefnd leggur til að þjónustusamningur vegna starfsemi gæsluvallar verði ekki endurnýjaður. Í samræmi við framlagt minnisblað er lagt til að gæsluvallarþjónusta verði í boði í júlí í leikskóla sem er miðsvæðis í Mosfellsbæ.