14. febrúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Legis ehf. varðandi heitavatnsréttindi vegna Bræðratungu Mosfellsbæ200705060
Til máls tók: SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarritara að ganga frá endurreiknun vegna álagðs fasteignaskatts vegna hlunninda á jörðinni, hlunninda sem ekki voru til staðar.
2. Erindi Landbúnaðarháskólans varðandi landspildu úr landi Þormóðsdals200801351
Til máls tóku: HSv og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að skoða málið nánar.
3. Erindi Landgræðslunnar varðandi verkefnið Héraðsáætlanir Landgræðslunnar200802050
Til máls tóku: HS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar og afgreiðslu.
4. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi XXII. landsþing200802072
Erindið lagt fram.
5. Erindi Svæðisskrifstofu varðandi aðgerðir í málefnum fatlaðra200802075
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til félagsmálastjóra til umsagnar og afgreiðslu.
6. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi stefnumótun í málefnum innflytjenda200802087
Til máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs og félagsmálastjóra til umsagnar.