9. ágúst 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 275. fundar200707044
Til máls tóku: RR, JS, MM og HSv.%0DFundargerð 275. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Almenn erindi
2. Umsókn Höllu Svanhvítar Heimisdóttur um launalaust leyfi.200606211
Samþykkt með þremur atkvæðum að framlengja launalaust leyfi Höllu Svanhvítar Heimisdóttur frá 1. ágúst 2007 til 31. júlí 2008.
3. Ársskýrsla Brunamálastofnunar200707039
Til máls tóku: RR, HSv og SÓJ.%0DÁrsskýrsla Brunamálastofnunar fyrir árið 2006 lögð fram.
4. Erindi Sæbergs Þórðarsonar fh.landeigenda Suðurreykja 1 varðandi skiptingu úr jörðinni200708001
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara og byggingarfulltrúa til umsagnar.
5. Erindi Ungmennaf. Aftureldingar varðandi styrk vegna húsaleigukostnaðar200708002
Til máls tóku: HSv, RR, JS, KT og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að synja erindinu og bæjarstjóra falið að ræða við bréfritara.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 90200707015F
Fundargerð 90. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.%0D%0D
6.1. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála Mosfellsbæjar 2007 200707079
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 90. fundar fjölskyldunefndar, staðfest samhljóða á 836. fundi bæjarráðs.