10. september 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 20092008081564
Minnisblað fjármálastjóra til bæjarráðs.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, KT og HJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjórum í samráði við forstöðumenn og starfsmenn þeirra að vinna að lækkun útgjaldaáætlunar ársins 2009 í samræmi við framlagða tillögu fjármálastjóra.
2. Fjárhagsáætlun 2010200909288
Minnisblað fjármálastjóra til bæjarráðs.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, KT og HJ,%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vinna að aðgerðum vegna fjárhagsáætlunar 2010 þar sem framkvæmdastjórum sviða sé falið að hefja vinnu við gerða fjárhagsáætlunar A-hluta fyrir árið 2010 í samræmi við framlagða tillögu fjármálastjóra.
3. Erindi Egils Guðmundssonar vegna skráningu lögheimilis í Lynghól200810141
Áður á dagskrá 946. fundar bæjarráðs þar sem gögn voru kynnt. Bætt hefur verið við umsögnina neðanmáls og fylgir hún því með aftur.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við framkomnum óskum bréfritara og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að svara erindinu.
4. Fráveita á vestursvæði200909211
Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs til bæjarráðs.
%0D%0DTil máls tók: HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila verðkönnun meðal verktaka í Mosfellsbæ.%0D%0D