27. apríl 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skólahljómsveit - annáll 2008 og 2009201004156
Lagt fram til kynningar
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS><FONT face="Times New Roman" size=3>Annáll Skólahljómsveitar 2008 og 2009 lagður fram.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Á fundinn mætti Daði Þór Einarsson stjórnandi Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar.</FONT></SPAN></P>
2. Könnun meðal foreldra leikskólabarna 2010201004192
Hér fylgja niðurstöður - samantekt verður lögð fram á fundargátt og lögð fram útprentuð á fundinum.
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS><FONT face="Times New Roman" size=3>Könnunin lögð fram.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Á fundinn mætti Helga Dís Sigurðardóttir matsfræðingur sem hafði umsjón með könnuninni ásamt Gunnhildi Sæmundsdóttur skólafulltrúa.</FONT></SPAN></P>
3. Varmárdeild 2010 - 11.201004191
Hugmyndir um fyrirkomulag leikskóladeildar Varmárskóla næsta skólaár.
<SPAN lang=IS><FONT face="Times New Roman" size=3><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS>Lagt er til að leikskóladeild Varmárskóla, Varmárdeild, verði starfrækt á árinu 2010-11 þar sem 5 ára börnum á leikskólunum Hlíð, Hlaðhömrum og Reykjakoti standi til boða.</SPAN></P></FONT></SPAN>
4. Erindi skólahóps íbúasamtaka Leirvogstungu201003227
Erindi vísað frá bæjarráði til umfjöllunar í fræðslunefnd.
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS><FONT face="Times New Roman" size=3>Erindi íbúasamtaka Leirvogstungu um foreldrarekinn leikskóla lagt fram.</FONT></SPAN></P>
5. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
Skólastefna á fundargátt. Niðurstöður íbúaþings á laugardaginn koma inn fyrir fundinn.
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS><FONT face="Times New Roman" size=3>Skólastefna Mosfellsbæjar lögð fram eftir breytingar sem fram komu á íbúaþingi um Skólastefnuna. </FONT></SPAN></P>