Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. júlí 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Vilja­yf­ir­lýs­ing Mos­fells­bæj­ar og Golf­klúbbs­ins Kjal­ar200712098

      Fyrirliggjandi eru lokadrög að samkomulagi við Golfklúbbinn Kjöl.

      <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, HP, JS, MM og JBH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að fyr­ir­liggj­andi samn­ing­ur verði und­irr­að­ur af hálfu Mos­fells­bæj­ar.</DIV></DIV></DIV>

      • 11. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 115200806023F

        Fund­ar­gerð 115. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 890. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 11.1. Vara­sjóð­ur hús­næð­is­mála árs­skýrsla 2007 200806105

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 115. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 11.2. Er­indi Huldu Magnús­dótt­ur varð­andi fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir við Mið­holt 200806264

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 115. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

        • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 155200807004F

          Fund­ar­gerð 155. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 890. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 13. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 234200807003F

            Fund­ar­gerð 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 890. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 13.1. Efri-Klöpp, lnr. 125248, ósk um stækk­un húss. 200806103

              Gunn­ar Júlí­us­son ósk­ar þann 10. júní 2008 eft­ir heim­ild til að stækka hús um 50 m2 og deili­skipu­leggja land­ið. Einn­ig ósk­ar hann eft­ir að skrán­ingu húss og lóð­ar verði breytt úr sum­ar­bú­stað og sum­ar­húsalóð í íbúð­ar­hús og íbúð­ar­lóð. Lögð fram eldri gögn sem tengjast er­ind­inu. Frestað á 233. fundi

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.2. Svölu­höfði 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu 200806149

              Vikt­or Vikt­ors­son og Erla Ed­vards­dótt­ir sækja þann 4. júní 2008 um leyfi til að byggja við stofu skv. meðf. teikn­ing­um. Sam­þykki með­eig­enda fylg­ir. Frestað á 233. fundi

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.3. Ell­iða­kot lnr. 123632, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, vinnu­búð­ir 200805156

              Er­indi Klæðn­ing­ar ehf þar sem sótt er um stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­búð­ir í landi Ell­iða­kots tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 231. fundi. Lögð fram frek­ari gögn. Frestað á 233. fundi

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.4. End­ur­bæt­ur á með­ferð­ar­heim­il­inu Hlað­gerð­ar­koti 200806164

              Lagt fram bréf Hall­dórs Lárus­son­ar f.h. Sam­hjálp­ar, dags. 19. júní, þar sem óskað er eft­ir upp­lýs­ing­um og leið­bein­ing­um skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda við end­ur­bæt­ur að Hlað­gerð­ar­koti. Frestað á 233. fundi

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.5. Um­sókn um aug­lýs­inga­skilti við Vest­ur­lands-/Þing­valla­veg 200806165

              Ár­sæll Bald­urs­son hjá Ó! ehf sæk­ir þann 19. júní f.h. Helga­fells­bygg­inga um leyfi til að setja upp aug­lýs­inga­skilti við hringtorg við Þing­valla­af­leggj­ara skv. með­fylgj­andi mynd­um. Frestað á 233. fundi. Lögð fram um­sögn Vega­gerð­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.6. Göngu­brú/und­ir­göng á Baugs­hlíð 200708065

              Kynnt­ar nýj­ar til­lög­ur um út­færslu á und­ir­göng­um og um kynn­ingu fyr­ir íbú­um. Frestað á 233. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.7. Völu­teig­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing­ar á innra og ytra byrði 200702110

              Lagt fram afrit af bréfi Slökkvi­liðs Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 20. júní 2008, til Fiskislóð­ar 45 ehf vegna óleyfis­íbúða og ófull­nægj­andi eld­varna að Völu­teigi 6. Frestað á 233. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.8. Þrast­ar­höfði 4-6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200504131

              Ein­ar Ein­ars­son f.h. ÍAV sæk­ir þann 13 júní 2008 um leyfi til að setja upp gler­skjól­veggi við inn­ganga á aust­ur­hlið Þrast­ar­höfða 4. Frestað á 233. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.9. Þrast­ar­höfði 1-5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200504130

              Ein­ar Ein­ars­son f.h. ÍAV sæk­ir þann 13 júní 2008 um leyfi til að setja upp gler­skjól­veggi við inn­ganga á aust­ur­hlið Þrast­ar­höfða 3. Frestað á 233. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;

            • 13.10. Krika­hverfi, breyt­ing á deili­skipu­lagi vegna Krika­skóla 200804296

              Fram­hald um­ræðu um til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi og at­huga­semd­ir sem bár­ust í grennd­arkynn­ingu. Gerð verð­ur grein fyr­ir fundi með þátt­tak­end­um í grennd­arkynn­ingu 3. júlí 2008 og gögn­um sem þar voru kynnt, sbr. bók­un á 233. fundi. Ath: Gögn­in eru á fund­argátt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;
              <DIV&gt;
              <DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JBH, KT, HP, MM og JS.</DIV&gt;
              <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;
              <DIV&gt;
              <DIV&gt;Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­ráð stað­fest­ir jafn­framt að skoð­að­ir verði mögu­leik­ar á hliðr­un skól­ans til suð­aust­urs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 13.11. Deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir Dala­kof­ann í landi Lax­ness 200804252

              Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 233. fundi. Lögð verð­ur fram til­laga að svari við er­ind­inu.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu þar sem hún lít­ur svo á að fram­lögð til­laga að deili­skipu­lagi geri ráð fyr­ir frí­stunda­byggð á land­inu, en það er ekki í sam­ræmi við að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2004-2024 þar sem land­ið er skil­greint sem land­bún­að­ar­svæði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.12. Brekku­land 1 og 3, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200803168

              Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að deili­skipu­lagi, með breyttri stað­setn­ingu bíl­skúrs við Brekku­land 1, sbr. bók­un á 233. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.13. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710206

              Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 214 fundi, lýk­ur þann 8. júlí. Ekki hef­ur enn borist nein at­huga­semd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.14. Stóri­teig­ur 36 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200807021

              Kjart­an Rafns­son f.h. Stefáns Smára Lárus­son­ar spyrst þann 2. júlí 2008 fyr­ir um leyfi til að stækka an­dyri um 3,6 m2 skv. meðf. teikn­ing­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.15. Ak­ur­holt 16 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/stækku 200806228

              Eg­ill Stef­áns­son sæk­ir þann 24. júní 2008 um leyfi til að byggja við hús­ið til norð­urs og suð­urs, sam­tals 80,3 m2, skv. meðf. teikn­ing­um Kletts hf. verk­fræði­stofu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            • 13.16. Helga­fells­hverfi, 2. áf., ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi versl­un­ar­lóð­ar 200807033

              Batte­rí­ið arki­tekt­ar f.h. Helga­fells­bygg­inga hf. og Mílu ehf. óska þann 25. júní 2008 eft­ir að sam­þykkt verði að breyta deili­skipu­lagi versl­un­ar­lóð­ar í áfanga 2 skv. meðf. til­lögu­upp­drætti.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 234. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

            Fundargerðir til kynningar

            • 2. Strætó bs. fund­ar­gerð 105. fund­ar200807047

              Fund­ar­gerð 105. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 890. fundi bæj­ar­ráðs.

              Almenn erindi

              • 3. Er­indi Al­þjóða­húss varð­andi styrk vegna út­lend­inga­út­varps200807062

                Beiðni um styrk til að reka útlendingaútvarp.

                Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                • 4. Er­indi Hagvagna hf. varð­andi vagn­tíma­kostn­að200807078

                  Hagvagnar segjast árangurslaust hafa leitað eftir leiðréttingum á verðbótalið verksamnings við Strætó og fara nú þá leið að leita til þeirra sveitarfélaga sem eiga aðild að Strætó bs.

                  Til máls tóku: HSv og JS.

                  <br />

                  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að vísa er­ind­inu til stjórn­ar Strætó til af­greiðslu.

                  • 5. Er­indi Lóu Ólafs­dótt­ur varð­andi hraðakst­ur við Litlakrika200806276

                    Áður á dagskrá 889. fundar bæjarráðs. Umsögn hefur borist frá framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

                    Til máls tóku: JBH, JS og HP.
                    &nbsp;
                    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara íbú­um við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað og jafn­framt ræða við íbú­ana um bráða­birgða­hraða­hindr­un.

                    • 6. Er­indi Sögu­fé­lags Kjal­ar­nes­þings varð­andi end­ur­heimt Guddu­laug­ar200806121

                      Áður á dagskrá 889. fundar bæjarráðs. Umsögn hefur borist frá framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

                      Til máls tóku: KT,&nbsp;JBH og JS.
                      &nbsp;
                      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að fela&nbsp;fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs fram­hald máls­ins og jafn­framt rit­un svar­bréfs til bréf­rit­ara.

                      • 7. Er­indi Al­ex­and­ers Sig­urðs­son­ar varð­andi fót­bolta­völl í Reykja­hverfi200807016

                        Áður á dagskrá 889. fundar bæjarráðs. Umsögn hefur borist frá framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

                        Til máls tóku: KT, HSv,&nbsp;JBH,&nbsp;MM,&nbsp;HP og JS.
                        &nbsp;
                        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs fram­hald máls­ins í sam­ræmi við um­ræðu á fund­in­um.
                        &nbsp;
                        &nbsp;

                        • 8. Er­indi Lofts R. Giss­ur­ar­son­ar varð­andi um­sókn um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda200807055

                          Til máls tóku: HSv og JS.
                          &nbsp;
                          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að vísa mál­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                          • 9. Er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar varð­andi heils­árs­bú­setu200807092

                            Til máls tóku: KT og&nbsp;HSv.
                            &nbsp;
                            Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að vísa mál­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                            • 10. Er­indi Mat­fugls ehf. varð­andi bygg­ing­ar­lóð und­ir starf­sem­ina200805189

                              Áður á dagskrá 885. fundar bæjarráðs og 493. fundar bæjarstjórnar. Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs hefur borist.

                              Til máls tóku: HSv og JS.

                              <br />

                              Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir að vísa mál­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00