Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. október 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Gunnhildur María Sæmundsdóttir leikskólafulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Skýrsla um út­tekt á skóla­mötu­neyt­um200709214

      Til máls tóku: HS, HJ, ASG, SS, HÖZS, GMS. ÁSJ, GA, JSH, ESÓ, %0DGuð­rún Ad­olfs­dótt­ir og Snorri Þór­is­son frá rann­sókna­þjón­ust­unni Sýni, höf­und­ar skýrsl­unn­ar mættu á fund­inn og svör­uðu fyr­ir­spurn­um og kynntu laus­lega inni­hald og helstu nið­ur­stöð­ur. %0DÁfram verð­ur unn­ið með nið­ur­stöð­ur skýrsl­unn­ar og fræðslu­nefnd upp­lýst um gang mála.

      • 2. For­eldra­könn­un leik­skóla200709210

        Til máls tóku: HS, HÖZS, GA, SF, ÁSJ, HJ, ASG%0DLeik­skóla­full­trúi kynnti könn­un­ina sem var fram­kvæmd í apríl og maí s.l. Könn­un­in verð­ur síð­an birt í heild sinni á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar.

        • 3. Dag­gæsla barna í heima­húsi, við­horfa­könn­un með­al for­eldra200709211

          Til máls tóku: HS, HÖZS, GA, SF, ÁSJ, HJ, ASG%0DLeik­skóla­full­trúi kynnti könn­un­ina sem var fram­kvæmd í apríl og maí s.l. Könn­un­in verð­ur síð­an birt í heild sinni á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar.

          • 4. Sam­an­tekt á fjölda barna og starfs­manna í frí­stunda­selj­um200709221

            Til máls tóku: HS, ÁSJ, ASG, HJ, HÖZS%0DUm­ræð­ur voru um mál­ið og ákveð­ið að fjalla enn frek­ar um mál­efni frí­stunda­selja á næsta fundi. Full­trú­ar fræðslu­nefnd­ar skoð­uðu frí­stunda­sel­ið í Varmár­skóla í upp­hafi fund­ar. %0D

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:17