12. ágúst 2008 kl. 08:00,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Félagslegar íbúðir200711088
Kynnt greinargerð starfsmanns dags. 18.7.2008. Tillögur í greinargerð samþykktar.
2. Erindi Huldu Magnúsdóttur varðandi félagslegar leiguíbúðir við Miðholt200806264
%0DMáli vísað af 888. fundi bæjarráðs 3. júlí 2008 til umsagnar fjölskyldunefndar. Fjölskyldunefnd tekur undir umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs dags. 6. ágúst 2008.
3. Erindi Sjóvár Forvarnarhúss varðandi slysavarnir aldraðra200807032
%0DFormanni og framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs er falið að kanna málið nánar.
4. Erindi Alþjóðahúss varðandi styrk vegna útlendingaútvarps200807062
Ekki er unnt að verða við beiðninni þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2008 hefur þegar farið fram. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. Umsóknir fyrir árið 2009 skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember 2008. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins <A href="http://www.mos.is">www.mos.is</A>.
5. Skýrsla um félagsþjónustu Mosfellsbæjar 2007200807096
Lagt fram.
6. Evrópuráðstefna félagsmálastjóra 2008200808005
Lagt fram.
7. Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum200710144
%0D%0DFjölskyldunefnd leggur til að framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs verði fulltrúi Mosfellsbæjar í verkefnisstjórninni.%0D<BR>%0DFjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að verkefnið „Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum“ sæki um styrk til Brunabótafélags Íslands.%0D %0DFjölskyldunefnd felur framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að kynna stöðu verkefnisins fyrir fræðslunefnd.
Fundargerðir til staðfestingar
9. Trúnaðarmálafundur - 521200807011F
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt.</DIV></DIV></DIV>
10. Trúnaðarmálafundur - 522200807016F
<DIV>%0D<DIV>Samþykkt.</DIV></DIV>
11. Trúnaðarmálafundur - 523200807018F
<DIV>%0D<DIV>Samþykkt.</DIV></DIV>
12. Trúnaðarmálafundur - 524200808003F
<DIV>%0D<DIV>Samþykkt.</DIV></DIV>