Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. október 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson, framkvæmdastjóri menningarsviðs einnig mætti á fundinn Teitur Björgvinsson, tómstundafulltrúi.


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Íþróttamið­stöðin að Varmá - upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd­ir.200802191

      Á fundinn mæta arkitektar og fara yfir teikningar

      Kynnt­ar voru teikn­ing­ar af þjón­ustu­bygg­ingu og and­dyri Íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá.  Íþrótta- og tóm­stundan­end legg­ur til við bæj­ar­ráð að hafn­ar verði fram­kvæmd­ir við þetta verk­efn­ið í sam­ræmi við fram­lagð­ar teikn­ing­ar, enda búið að hafa sam­ráð við alla hags­muna­að­ila um út­lit og hönn­un í sam­ræmi við þarf­agrein­ing­ar sem áður hafa ver­ið lagð­ar fram.

      • 2. Stefnu­mót­un á menn­ing­ar­sviði200810064

        Farið yfir næstu skref í stefnumótun fyrir málflokkinn íþróttir- og tómstundir, og tengsl við aðra málaflokka á menningarsviði.

        %0DLagt er til að stefnu­mót­un í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um í fram­haldi af stefnu­mót­un Mos­fells­bæj­ar hefj­ist með því að all­ar nefnd­ir á menn­ing­ar­sviði búi til inn­gang að stefnu­mót­un fyr­ir menn­ing­ar­svið­ið í heild.  Í kjöl­far þess vinni hver nefnd að stefnu­mót­un fyr­ir mála­flokka nefnd­anna.  Nefnd­in legg­ur til að ráð­gjafi verði feng­inn til að leiða nefnd­irn­ar í gegn­um þetta ferli.

        • 3. Frí­stunda­á­vís­an­ir 2007 - út­hlut­an­ir og nýt­ing.200802190

          Fundarboðinu fylgja tölfræðileg gögn frá árinu 2007-8. Farið verður nánar yfir þessi gögn á fundinum.

          Lagt fram yf­ir­lit yfir nýt­ingu frí­stunda­á­vís­ana 2007-8.

          • 4. Skýrsla um sum­arstarf ÍTÓM200711265

            Skýrsla verður lögð fram á fundinum.

            Lögð fram skýrsla um sum­arstarf ÍTÓM sum­ar­ið 2008.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45