Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. janúar 2008 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Á fundinn mætti einnig Jóninna Hólmsteinsdóttir, fulltrúi starfsmanna grunnskóla


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Ör­ygg­is­mynda­vél­ar við skóla200710205

      Að ósk Mos­for­eldra, fé­lags for­eldra í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar, var rætt um ör­ygg­is­mynda­vél­ar við skóla.%0D%0DMál­inu vísað til Skóla­skrif­stofu til skoð­un­ar í sam­vinnu við skóla­stjórn­end­ur.

      • 2. Sam­skipta- og fræðslu­set­ur fyr­ir dag­for­eldra200711226

        Leik­skóla­full­trúi greindi frá sam­skipta- og fræðslu­setri fyr­ir dag­for­eldra, sem sett hef­ur ver­ið á lagg­irn­ar í sam­starfi við RKÍ.

        • 3. Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar varð­andi Ungt fólk 2007 - grunn­skóla­nem­ar200712039

          Skýrslan aðgengileg á fundagátt og á slóðinni:%0Dhttp://bella.mrn.stjr.is/utgafur/ungt_folk_2007.pdf

          Rann­sókn­in lögð fram.

          • 4. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um fram­halds­skóla og mennt­un og ráðn­ingu kenn­ara og skóla­stjórn­enda200712095

            Texti frumvarpanna er aðgengilegur á netinu. Opnaður hefur verið vefurinn nymenntastefna.is þar sem meðal annars er hægt að nálgast frumvörpin, skoða svör við%0Dýmsum álitamálum, fylgjast með umræðum um málið á Alþingi og senda inn fyrirspurnir um frumvörpin og þær breytingar sem þau fela í sér.

            Frum­vörp­in lögð fram.

            • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­vörp um grunn­skóla og leik­skóla200712094

              Texti frumvarpanna er aðgengilegur á netinu. %0DOpnaður hefur verið vefurinn nymenntastefna.is %0Dþar sem meðal annars er hægt að nálgast frumvörpin, skoða svör við ýmsum álitamálum, fylgjast með umræðum um málið á Alþingi og senda inn fyrirspurnir um%0Dfrumvörpin og þær breytingar sem þau fela í sér.

              Frum­vörp­in lögð fram.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:13