8. janúar 2008 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson, sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Á fundinn mætti einnig Jóninna Hólmsteinsdóttir, fulltrúi starfsmanna grunnskóla
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Öryggismyndavélar við skóla200710205
Að ósk Mosforeldra, félags foreldra í grunnskólum Mosfellsbæjar, var rætt um öryggismyndavélar við skóla.%0D%0DMálinu vísað til Skólaskrifstofu til skoðunar í samvinnu við skólastjórnendur.
2. Samskipta- og fræðslusetur fyrir dagforeldra200711226
Leikskólafulltrúi greindi frá samskipta- og fræðslusetri fyrir dagforeldra, sem sett hefur verið á laggirnar í samstarfi við RKÍ.
3. Niðurstöður rannsóknar varðandi Ungt fólk 2007 - grunnskólanemar200712039
Skýrslan aðgengileg á fundagátt og á slóðinni:%0Dhttp://bella.mrn.stjr.is/utgafur/ungt_folk_2007.pdf
Rannsóknin lögð fram.
4. Erindi Alþingis varðandi frumvörp um framhaldsskóla og menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda200712095
Texti frumvarpanna er aðgengilegur á netinu. Opnaður hefur verið vefurinn nymenntastefna.is þar sem meðal annars er hægt að nálgast frumvörpin, skoða svör við%0Dýmsum álitamálum, fylgjast með umræðum um málið á Alþingi og senda inn fyrirspurnir um frumvörpin og þær breytingar sem þau fela í sér.
Frumvörpin lögð fram.
5. Erindi Alþingis varðandi frumvörp um grunnskóla og leikskóla200712094
Texti frumvarpanna er aðgengilegur á netinu. %0DOpnaður hefur verið vefurinn nymenntastefna.is %0Dþar sem meðal annars er hægt að nálgast frumvörpin, skoða svör við ýmsum álitamálum, fylgjast með umræðum um málið á Alþingi og senda inn fyrirspurnir um%0Dfrumvörpin og þær breytingar sem þau fela í sér.
Frumvörpin lögð fram.