Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. apríl 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2008200803161

      Lagt var fram er­indi með styrk­beiðni frá Icef­it­n­ess vegna Skóla­hreysti 2008.%0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að verk­efn­ið verði styrkt um 100.000,- og verði greitt af íþrótta­sviði og tek­ið af liðn­um Ýms­ir styrk­ir.%0D%0D

      • 2. Ár­leg­ir styrk­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar200803159

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að eft­ir­far­andi efni­leg ung­menni hljóti styrk árið 2008 vegna íþrótta, tóm­stunda og lista.%0D%0DSindri Jarls­son sem stund­ar badm­inton, Kristján Helgi Carrasco sem stund­ar Karate og blak, Sig­ríð­ur Þóra Birg­is­dótt­ir, sem stund­ar knatt­spyrnu, Páll Teo­dórs­son sem stund­ar golf og Andri Freyr Þor­geirs­son, sem stund­ar trommu­leik, Lára Krístín Peder­sen, sem stund­ar knatt­spyrnu.%0D%0DAuk þess hljóta sér­stak­an styrk Sigrún Harð­ar­dótt­ir, Agnes Þor­kels­dótt­ir Wild og Matth­ías Ingi­berg Sig­urðs­son til að starfa sem sér­stak­ur lista­hóp­ur á veg­um Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2008.%0D%0D%0D

        • 3. Sam­starfs­samn­ing­ur um rekst­ur æf­inga­svæð­is og vall­ar­húss á Tungu­bökk­um200804249

          Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd fjall­aði um samn­ing­inn og legg­ur til við bæj­ar­ráð að ganga til samn­inga við UMFA á grund­velli samn­ings­ins eins og hann ligg­ur fyr­ir.%0D%0D%0D

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30