16. mars 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Úttektir á sjálfsmatsaðferðum í grunnskólum haustið 20092009081768
Bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna úttektar á sjálfsmatsaðferðum Varmárskóla og umbótaáætlunar skólans lagt fram.
2. Mötuneyti og frístund, fjöldi barna201001182
Upplýsingar um fjölda barna í frístundaseljum og í mötuneytisáskrift eftir mánuðum lagðar fram.
3. Umsókn um styrk vegna þjónustu við langveik börn og börn með ADHD201002186
Umsókn lögð fram til kynningar.
4. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
Drög að Skólastefnu Mosfellsbæjar lögð fram. Lagt til að senda þessi drög til hagsmunaaðila, þátttakenda á skólaþingi og gefa bæjarbúum kost á að koma athugasemdum við stefnuna með því að birta hana á heimasíðu bæjarins.