Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. mars 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Út­tekt­ir á sjálfs­matsað­ferð­um í grunn­skól­um haust­ið 20092009081768

      Bréf til mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is vegna út­tekt­ar á sjálfs­matsað­ferð­um Varmár­skóla og um­bóta­áætl­un­ar skól­ans lagt fram.

      • 2. Mötu­neyti og frístund, fjöldi barna201001182

        Upp­lýs­ing­ar um fjölda barna í frí­stunda­selj­um og í mötu­neyt­is­áskrift eft­ir mán­uð­um lagð­ar fram.

        • 3. Um­sókn um styrk vegna þjón­ustu við lang­veik börn og börn með ADHD201002186

          Um­sókn lögð fram til kynn­ing­ar.

          • 4. Skóla­stefna Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un200901761

            Drög að Skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar lögð fram.  Lagt til að senda þessi drög til hags­muna­að­ila, þátt­tak­enda á skóla­þingi og gefa bæj­ar­bú­um kost á að koma at­huga­semd­um við stefn­una með því að birta hana á heima­síðu bæj­ar­ins.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15