Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. mars 2008 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir200711088

      Minn­is­blað yf­ir­manns fjöl­skyldu­deild­ar dags. 17.3.2008 kynnt. Til­laga í minn­is­blaði sam­þykkt.

      • 2. MST með­ferð og end­ur­skoð­un með­ferð­ar­kerf­is200802066

        Mál tek­ið upp frá síð­asta fundi.%0DDrög að svari til barna­vernd­ar­stofu kynnt.%0DFjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð drög.

        • 3. Sölu- og rekstr­ar­fram­lög Vara­sjóðs hús­næð­is­mála200802125

          Lagt fram.

          • 4. Hlut­fall íbúa sem naut fé­lags­þjón­ustu í Mos­fells­bæ 2007200803010

            Lagt fram.

            • 5. Ást­ráð­ur, styrk­umsókn - for­varn­ar­starf lækna­nema200803064

              Ekki er unnt að verða við beiðn­inni þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2008 hef­ur þeg­ar far­ið fram. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. %0DUm­sókn­ir fyr­ir árið 2009 skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber 2008. Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is.%0D

              • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 54200803003F

                Sam­þykkt.

                • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 55200803010F

                  Sam­þykkt.

                  • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 503200803002F

                    Sam­þykkt.

                    • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 505200803009F

                      Sam­þykkt.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30