18. mars 2008 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Félagslegar íbúðir200711088
Minnisblað yfirmanns fjölskyldudeildar dags. 17.3.2008 kynnt. Tillaga í minnisblaði samþykkt.
2. MST meðferð og endurskoðun meðferðarkerfis200802066
Mál tekið upp frá síðasta fundi.%0DDrög að svari til barnaverndarstofu kynnt.%0DFjölskyldunefnd samþykkir framlögð drög.
3. Sölu- og rekstrarframlög Varasjóðs húsnæðismála200802125
Lagt fram.
4. Hlutfall íbúa sem naut félagsþjónustu í Mosfellsbæ 2007200803010
Lagt fram.
5. Ástráður, styrkumsókn - forvarnarstarf læknanema200803064
Ekki er unnt að verða við beiðninni þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2008 hefur þegar farið fram. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. %0DUmsóknir fyrir árið 2009 skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember 2008. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.%0D
8. Trúnaðarmálafundur - 503200803002F
Samþykkt.
9. Trúnaðarmálafundur - 505200803009F
Samþykkt.