Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. janúar 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi upp­græðslu á Mos­fells­heiði, Hengils­svæði og ná­grenni200611164

      Málinu vísað til umsagnar frá bæjarráði.

      Um­hverf­is­nefnd er já­kvæð fyr­ir er­indi Land­græðsl­unn­ar enda er áætlað fyr­ir verk­efn­inu í fjár­hags­áætlun árs­ins 2007.

      • 2. Græni tref­ill­inn - skýrsla200611052

        Um­hverf­is­nefnd tek­ur und­ir þær hug­mynd­ir sem sett­ar eru fram í skýrsl­unni. Nefnd­in legg­ur til að sér­stak­lega verði hug­að að heild­stæðu stíga­kerfi í gegn­um græna tref­il­inn. Enn­frem­ur legg­ur nefnd­in til að um­hverf­is­deild verði fal­ið að taka sam­an kostn­að við æski­leg­ar end­ur­bæt­ur og ný­fram­kvæmd­ir við stíga inn­an Mos­fells­bæj­ar.

        • 3. Um­hverf­isáætlun 2006-2010200602059

          Um­hverf­is­nefnd lýs­ir ánægju sinni með fram­lagða Um­hverf­isáætlun fyr­ir 2006-2010. Jafn­framt legg­ur um­hverf­is­nefnd til að unn­ið verði í sam­ræmi við áætl­un­ina.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00