Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. nóvember 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Gunnhildur María Sæmundsdóttir leikskólafulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Lýs­ing á göngu­leið­um við skóla og göngu­brýr200710204

      Á fund­inn mætti fyr­ir hönd Mos­for­eldra Elín Rós Finn­boga­dótt­ir.%0D%0DTil máls tóku: HS, HJ. BÞÞ, SS, ASG, ERF.%0DJó­hanna B. Han­sen svið­stjóri Um­hverf­is- og tækni­sviðs mætti á fund­inn og kynnti fram­kvæmd­ir við lýs­ingu og göngu­brúa/und­ir­göng á göngu­leið­um við Lága­fells­skóla og Varmár­skóla. Búið er að bæta lýs­ingu á göngu­leið­um. Ver­ið er að hanna var­an­leg­ar lausn­ir á göngu­brúm og/eða und­ir­göng­um.

      • 2. Er­indi Kenn­ara­ráðs Varmár­skóla varð­andi for­falla­kennslu í Varmár­skóla.200709150

        Til máls tóku: HS, HJ, ÞE. Lagt fram

        • 3. Grein­ar­gerð­ir vegna frí­stunda­selja200710034

          Til máls tóku: HS ASG, BÞÞ GA, ERF, HJ.%0DGrein­ar­gerð­ir frá skóla­stjór­um og for­stöðu­mönn­um frí­stunda­selja um stöðu mála í frí­stunda­selj­um lagt fram.

          • 4. Starfs­manna­mál200710209

            Til máls tóku: HS, BÞÞ, GDA, GA, SS, HJ, ASG, GMS, ERF.%0DLagt fram minn­is­blað frá for­stöðu­manni Fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs um starfs­manna­mál í leik­skól­um og frí­stunda­selj­um Mos­fells­bæj­ar sem sam­þykkt var í bæj­ar­ráði í okt. sl.

            • 5. Er­indi for­eldra barna í 1. bekk Varmár­skóla varð­andi skóla­sel, gagn­brauta­vörslu og ávaxta­stund200709207

              Til máls tóku: HS, ÞE, ERF, BÞÞ, HJ, ASG, GDA, SS. GMS. Lagt fram

              • 6. Er­indi Skóla­mála­nefnd­ar Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi stefnu­mót­un í skóla­mál­um200709109

                Til máls tóku: HS, HJ, BÞÞ. Mál­inu frestað til næsta fund­ar.

                • 7. Skóla­þing 2007200710186

                  Til máls tóku: HS, GDA HJ. Full­trú­ar kvatt­ir til að mæta.

                  • 8. Skipu­lag fræðslu­nefnd­ar­fund­ar200711084

                    Til máls tóku: HS, GDA, BÞÞ, SAG, HJ, SS.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:37