13. nóvember 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir leikskólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lýsing á gönguleiðum við skóla og göngubrýr200710204
Á fundinn mætti fyrir hönd Mosforeldra Elín Rós Finnbogadóttir.%0D%0DTil máls tóku: HS, HJ. BÞÞ, SS, ASG, ERF.%0DJóhanna B. Hansen sviðstjóri Umhverfis- og tæknisviðs mætti á fundinn og kynnti framkvæmdir við lýsingu og göngubrúa/undirgöng á gönguleiðum við Lágafellsskóla og Varmárskóla. Búið er að bæta lýsingu á gönguleiðum. Verið er að hanna varanlegar lausnir á göngubrúm og/eða undirgöngum.
2. Erindi Kennararáðs Varmárskóla varðandi forfallakennslu í Varmárskóla.200709150
Til máls tóku: HS, HJ, ÞE. Lagt fram
3. Greinargerðir vegna frístundaselja200710034
Til máls tóku: HS ASG, BÞÞ GA, ERF, HJ.%0DGreinargerðir frá skólastjórum og forstöðumönnum frístundaselja um stöðu mála í frístundaseljum lagt fram.
4. Starfsmannamál200710209
Til máls tóku: HS, BÞÞ, GDA, GA, SS, HJ, ASG, GMS, ERF.%0DLagt fram minnisblað frá forstöðumanni Fræðslu- og menningarsviðs um starfsmannamál í leikskólum og frístundaseljum Mosfellsbæjar sem samþykkt var í bæjarráði í okt. sl.
5. Erindi foreldra barna í 1. bekk Varmárskóla varðandi skólasel, gagnbrautavörslu og ávaxtastund200709207
Til máls tóku: HS, ÞE, ERF, BÞÞ, HJ, ASG, GDA, SS. GMS. Lagt fram
6. Erindi Skólamálanefndar Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi stefnumótun í skólamálum200709109
Til máls tóku: HS, HJ, BÞÞ. Málinu frestað til næsta fundar.
7. Skólaþing 2007200710186
Til máls tóku: HS, GDA HJ. Fulltrúar kvattir til að mæta.
8. Skipulag fræðslunefndarfundar200711084
Til máls tóku: HS, GDA, BÞÞ, SAG, HJ, SS.