Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. október 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Vina­bæj­ar­mál­efni - ung­linga­verk­efni200910201

      Lögð fram skýrsla um verkefnið 2009. Á fundinn mætir Helga Jónsdóttir verkefnistjóri vinabæjarmála og situr fundinn undir fyrstu tveim dagskrárliðum.

      %0DHelga Jóns­dótt­ir verk­efn­is­stjóri greindi frá ung­linga­verk­efn­inu 2009, en það gekk mjög vel þetta árið.

      • 2. Vina­bæj­ar­mál­efni - haust­fund­ur og fram­tíð200910202

        Lagt fram minnisblað um stöðu vinabæjarsamskipta. Málefni óskast rædd.

        %0DFar­ið var yfir mál­efni vina­bæj­ar­mála.  Haust­fund­ur var hald­inn í Loimaa, en Mos­fells­bær hafði ekki tök á að taka þátt í fund­in­um að þessu sinni.

        • 3. Er­indi Lands­kerfa bóka­safna varð­andi árs­skýrslu200907032

          Lagt fram

          %0DLagt fram.

          • 4. Þakk­ir Sig­urð­ar Ing­va Snorra­son­ar bæj­arlist­ar­manns Mos­fells­bæj­ar200909478

            Bréf frá bæjarlistamanni lagt fram - óskað eftir undirbúningi fyrir væntanlegan fund nefndarinnar með bæjarlistamanni.

            %0DLagt fram.

            • 5. Kveikt á jólatré 2009200910200

              Árlegur viðburður sem óskað er eftir að fái umfjöllun í menningarmálanefnd.

              %0D%0D%0D%0D%0DLagt er til að kveikt verði á jólatré með hefð­bundn­um hætti á laug­ar­dag­inn 28. nóv­em­ber, sem er laug­ar­dag­ur fyr­ir fyrsta sunnu­dag í að­ventu.

              • 6. Að­ventu­tón­leik­ar 2009200910197

                Árlegur viðburður sem óskað er eftir að fái umfjöllun í menningarmálanefnd.

                %0D%0DLagt er til að að­ventu­tón­leik­ar verði haldn­ir með hefð­bundn­um hætti og að þessu sinni fari þeir fram þann 15. des­em­ber.

                • 7. Jóla­ball 2009200910195

                  Árlegur viðburður sem óskað er eftir að fái umfjöllun í menningarmálanefnd.

                  %0D%0DLagt er til að ár­legt jóla­ball verði með hefð­bundnu sniði og fari fram þriðju­dag­inn 29. des­em­ber að þessu sinni.

                  • 8. Til­lög­ur að nafni á nýtt mið­bæj­artorg200806230

                    Eldri hugmyndir um nafn á miðbæjartorgi hafa ekki fengið samþykki bæjarráðs og bæjarstjórnar - því er óskað eftir umræðum um nýtt nafn á miðbæjartorg Mosfellsbæjar.

                    %0DMál­ið rætt.

                    • 9. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

                      Lögð fram drög sem eru í vinnslu og óskað eftir athugasemdum nefndarinnar um þau drög.

                      %0D%0DStefnu­mót­un til um­fjöll­un­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20