12. október 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Vinabæjarmálefni - unglingaverkefni200910201
Lögð fram skýrsla um verkefnið 2009. Á fundinn mætir Helga Jónsdóttir verkefnistjóri vinabæjarmála og situr fundinn undir fyrstu tveim dagskrárliðum.
%0DHelga Jónsdóttir verkefnisstjóri greindi frá unglingaverkefninu 2009, en það gekk mjög vel þetta árið.
2. Vinabæjarmálefni - haustfundur og framtíð200910202
Lagt fram minnisblað um stöðu vinabæjarsamskipta. Málefni óskast rædd.
%0DFarið var yfir málefni vinabæjarmála. Haustfundur var haldinn í Loimaa, en Mosfellsbær hafði ekki tök á að taka þátt í fundinum að þessu sinni.
3. Erindi Landskerfa bókasafna varðandi ársskýrslu200907032
Lagt fram
%0DLagt fram.
4. Þakkir Sigurðar Ingva Snorrasonar bæjarlistarmanns Mosfellsbæjar200909478
Bréf frá bæjarlistamanni lagt fram - óskað eftir undirbúningi fyrir væntanlegan fund nefndarinnar með bæjarlistamanni.
%0DLagt fram.
5. Kveikt á jólatré 2009200910200
Árlegur viðburður sem óskað er eftir að fái umfjöllun í menningarmálanefnd.
%0D%0D%0D%0D%0DLagt er til að kveikt verði á jólatré með hefðbundnum hætti á laugardaginn 28. nóvember, sem er laugardagur fyrir fyrsta sunnudag í aðventu.
6. Aðventutónleikar 2009200910197
Árlegur viðburður sem óskað er eftir að fái umfjöllun í menningarmálanefnd.
%0D%0DLagt er til að aðventutónleikar verði haldnir með hefðbundnum hætti og að þessu sinni fari þeir fram þann 15. desember.
7. Jólaball 2009200910195
Árlegur viðburður sem óskað er eftir að fái umfjöllun í menningarmálanefnd.
%0D%0DLagt er til að árlegt jólaball verði með hefðbundnu sniði og fari fram þriðjudaginn 29. desember að þessu sinni.
8. Tillögur að nafni á nýtt miðbæjartorg200806230
Eldri hugmyndir um nafn á miðbæjartorgi hafa ekki fengið samþykki bæjarráðs og bæjarstjórnar - því er óskað eftir umræðum um nýtt nafn á miðbæjartorg Mosfellsbæjar.
%0DMálið rætt.
9. Stefnumótun í menningarmálum200603117
Lögð fram drög sem eru í vinnslu og óskað eftir athugasemdum nefndarinnar um þau drög.
%0D%0DStefnumótun til umfjöllunar.