10. nóvember 2009 kl. 18:20,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Karl Tómasson aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- María Rán Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) fræðslusvið
- Jóhanna S Hermannsdóttir fræðslusvið
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) fræðslusvið
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlanir leikskóla fyrir 2010200911097
Starfsáætlanir leikskóla kynntar.
2. Þjónustusamningur um gæsluvöll og leigusamningur200803170
Lögð fram gögn um nýtingu gæsluvallarins. Ræddar hugmyndir um framhald þjónustusamnings um gæsluvöll. Fræðslunefnd felur Skólaskrifstofu að vinna að málinu í samræmi við umræður á fundinum.