Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. janúar 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Karl Tómasson aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Atli Guðlaugsson fræðslusvið
  • Símon Helgi Ívarsson áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Aðalsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • María Rán Pálsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn í Krika­skóla201001305

    Fræðslu­nefnd fór í vett­vangs­skoð­un í bygg­ingu hins nýja Krika­skóla. 

    • 2. Starfs­áætlan­ir 2010 - Lista­skóli200911284

      Starfs­áætlun Lista­skóla lögð fram.

      • 3. Grunn­skóla­börn í Mos­fells­bæ200912099

        Lögð fram gögn um skóla­vist allra grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ, bæði í skól­um bæj­ar­ins og í skól­um utan sveit­ar­fé­lags.

        • 4. Mötu­neyti og frístund, fjöldi barna201001182

          Lögð fram gögn um fjölda barna í mötu­neyt­um og frístund grunn­skól­anna.

          • 5. Nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra prófa haust­ið 2009201001186

            Lögð fram gögn um nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra prófa skóla­ár­ið 2009-10.&nbsp; Deild­ar­stjór­ar grunn­skól­anna, Ásta Steina Jóns­dótt­ir úr Lága­fells­skóla&nbsp;og <SPAN style="mso-bidi-font-style: normal; mso-fareast-language: EN-US" lang=IS>Annel­ise Lar­sen-Kaasga­ard úr Varmár­skóla fóru yfir þær.</SPAN> Upp­lýst var að skól­arn­ir hafa unn­ið vel með nið­ur­stöð­ur próf­anna und­an­farin ár.&nbsp; Nið­ur­stöð­ur próf­anna í ár&nbsp;eru mjög ásætt­an­leg­ar og fræðslu­nefnd fær­ir skól­un­um þakk­ir fyr­ir vel unn­in störf.&nbsp; Jafn­framt fel­ur fræðslu­nefnd­in Skóla­skrif­stofu að kynna þenn­an ágæta ár­ang­ur grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15