5. maí 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins varðandi samstarf200904286
%0D%0D%0D%0DErindið lagt fram. Óskað eftir umsögn sérfræðiþjónustu Skólaskrifstofu um málið.
2. Reglur Mosfellsbæjar um daggæslu barna í heimahúsi200904288
Drög að endurskoðun að reglum á fundargátt
%0DReglurnar lagðar fram. Athugasemdir komu fram á fundinum. Endanlegur reglur verði lagðar fyrir fræðslunefnd þegar þær liggja fyrir.
3. Krikaskóli skólaárið 2009-10200902263
Á fundargáttinni er drög að bréfi til LN, auk umsagnar mannauðsstjóra
%0D%0DDrög að bréfi til Launanefndar sveitarfélaga lagt fram.
4. 5 ára deildir í leik- og grunnskólum 2009-2010200902264
Upplýsingar um stöðu mála kynntar á fundinum.
%0D%0DFyrirkomulag 5 ára deildanna árið 2009-2010 lagt fram. Hugmyndir eru um að sérstakt þróunarverkefni verði unnið við Varmárdeildina í samstarfi við Hlíð og Reykjakot. Starfsmönnum falið að vinna verkefnið í nánu samstarfi við foreldra.
5. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
%0D%0DFjallað um væntanlegt Skólaþing sem fram fer 16. maí, n.k.