Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. febrúar 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Beiðni SAM­AN hóps­ins um fjár­stuðn­ing við for­varn­ast­arf á ár­inu 2007200701296

      Ekki er unnt að verða við beiðn­inni þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2007 hef­ur þeg­ar far­ið fram. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. %0DUm­sókn­ir fyr­ir árið 2008 skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber 2007. Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is%0D

      • 2. Styrk­umsókn vegna Ást­ráðs, for­varn­astarfs lækna­nema200701322

        Ekki er unnt að verða við beiðn­inni þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2007 hef­ur þeg­ar far­ið fram. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. %0DUm­sókn­ir fyr­ir árið 2008 skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber 2007. Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is%0D

        • 3. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Stöðv­um barnaklám á net­inu200702005

          Ekki er unnt að verða við beiðn­inni þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2007 hef­ur þeg­ar far­ið fram. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. %0DUm­sókn­ir fyr­ir árið 2008 skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber 2007. Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is%0D

          • 4. Jafn­rétt­isáætlun Lága­fells­skóla200702111

            Fjöl­skyldu­nefnd lýs­ir ánægju með að Lág­fells­skóli skuli hafa lagt fram jafn­rétt­isáætlun.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 26200702008F

              Sam­þykkt.

              • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 446200702005F

                Sam­þykkt.

                • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 447200702012F

                  Sam­þykkt.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50.