6. febrúar 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Margrét Hjaltested Yfirmaður fjölskyldudeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reglur um fjárhagsaðstoð, endurskoðun200701182
Lagt er til við bæjarstjórn að tillaga félagsmálstjóra sem fram kemur í minnisblaði dagsett 22.01.07 verði samþykkt.
2. Jafnréttismál, fræðslufundur Jafnréttisstofu með forstöðumönnum Mosfellsbæjar200611214
Lagt fram.
3. Upplýsingar frá Félagsmálaráðuneyti v. uppreiknuð tekju- og eignamörk v. félagslegra leiguíbúða200701138
Lagt fram.
4. Tilkynning um breytingu viðmiðunarfjárhæðar vegna eignamarka við útreikning húsaleigubóta200701139
Lagt fram.
5. Erindi Varasjóðs húsnæðismála varðandi rekstrarframlög til sveitarfélaga200701187
Í ljósi synjunar Varasjóðs húsnæðismála á umsóknum frá Mosfellsbæ undanfarin ár í sjóðinn er ekki talin ástæða til að leggja inn umsókn að þessu sinni.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur.
6. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi styrk200701247
Ekki er unnt að verða við beiðninni þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2007 hefur þegar farið fram. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. %0DUmsóknir fyrir árið 2008 skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember 2007 Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is%0D
7. Könnun á viðhorfi til ferðaþjónustu fatlaðra í Mosfellsbæ200701294
Fjölskyldunefnd fagnar því að könnun á viðhorfi til ferðaþjónustu fatlaðra verði gerð.%0DFulltrúi B lista telur könnunina ágæta sem fyrsta skref, en gerir athugasemd við að sá sem ber ábyrgð á þjónustunni geri einnig könnun á henni og telur betra að óháður aðili með sérþekkingu á sviðinu geri slíka könnun. %0D
8. Umsókn til Lýðheilsustöðvar 2007200701325
Fjölskyldunefnd samþykkir umsókn yfirmanns fjölskyldunefndar um styrk í forvarnarsjóð Lýðheilsustöðvar.%0D
Fundargerðir til staðfestingar
10. Trúnaðarmálafundur - 444200701020F
Samþykkt.
11. Trúnaðarmálafundur - 445200701025F
Samþykkt.