Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. febrúar 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Margrét Hjaltested Yfirmaður fjölskyldudeildar


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un200701182

      Lagt er til við bæj­ar­stjórn að til­laga fé­lags­mál­stjóra sem fram kem­ur í minn­is­blaði dag­sett 22.01.07 verði sam­þykkt.

      • 2. Jafn­rétt­is­mál, fræðslufund­ur Jafn­rétt­is­stofu með for­stöðu­mönn­um Mos­fells­bæj­ar200611214

        Lagt fram.

        • 3. Upp­lýs­ing­ar frá Fé­lags­mála­ráðu­neyti v. upp­reikn­uð tekju- og eigna­mörk v. fé­lags­legra leigu­íbúða200701138

          Lagt fram.

          • 4. Til­kynn­ing um breyt­ingu við­mið­un­ar­fjár­hæð­ar vegna eigna­marka við út­reikn­ing húsa­leigu­bóta200701139

            Lagt fram.

            • 5. Er­indi Vara­sjóðs hús­næð­is­mála varð­andi rekstr­ar­fram­lög til sveit­ar­fé­laga200701187

              Í ljósi synj­un­ar Vara­sjóðs hús­næð­is­mála á um­sókn­um frá Mos­fells­bæ und­an­farin ár í sjóð­inn er ekki talin ástæða til að leggja inn um­sókn að þessu sinni.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um gegn tveim­ur.

              • 6. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi styrk200701247

                Ekki er unnt að verða við beiðn­inni þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2007 hef­ur þeg­ar far­ið fram. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. %0DUm­sókn­ir fyr­ir árið 2008 skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber 2007 Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is%0D

                • 7. Könn­un á við­horfi til ferða­þjón­ustu fatl­aðra í Mos­fells­bæ200701294

                  Fjöl­skyldu­nefnd fagn­ar því að könn­un á við­horfi til ferða­þjón­ustu fatl­aðra verði gerð.%0DFull­trúi B lista tel­ur könn­un­ina ágæta sem fyrsta skref, en ger­ir at­huga­semd við að sá sem ber ábyrgð á þjón­ust­unni geri einn­ig könn­un á henni og tel­ur betra að óháð­ur að­ili með sér­þekk­ingu á svið­inu geri slíka könn­un. %0D

                  • 8. Um­sókn til Lýð­heilsu­stöðv­ar 2007200701325

                    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir um­sókn yf­ir­manns fjöl­skyldu­nefnd­ar um styrk í for­varn­ar­sjóð Lýð­heilsu­stöðv­ar.%0D

                    Fundargerðir til staðfestingar

                    • 9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 25200701021F

                      Sam­þykkt.

                      • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 444200701020F

                        Sam­þykkt.

                        • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 445200701025F

                          Sam­þykkt.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:30