15. janúar 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reglur um afslátt af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega200712051
%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, JS, MM, SÓJ og HP.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta reglur um afslátt af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega í samræmi við framlagt minnisblað fjármálastjóra og sbr. umræður á fundinum.
2. Ályktun UMFA varðandi fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar200901050
%0D%0DTil máls tók: KT.%0DÁlyktunin lögð fram.
3. Erindi Félags Tónlistarskólakennara varðandi stöðu tónlistarskólanna200901126
%0D%0DErindið lagt fram.
4. Áskorun Varmársamtakanna um að breyta deiliskipulagi Helgafellsvegar200901154
%0D%0DÁlyktun Varmársamtakanna lögð fram.