Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. október 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2007200609027

      Við­fangs­efni þessa fund­ar voru heim­sókn­ir bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar og bæj­ar­stjóra í eft­ir­greind­ar stofn­an­ir Mos­fells­bæj­ar.%0D%0DÁ­halda­hús­ið%0DLeik­skól­ann Reykja­kot%0DLista­skóla Mos­fells­bæj­ar%0DLeik­skól­ann Hlað­hamra%0DLeik­skól­ann Hlíð%0D%0DÍ stofn­un­um tóku for­stöðu­menn á móti bæj­ar­ráði og fóru yfir það helsta í rekstri stofn­anna í víðu sam­hengi.%0D%0DÞessi heim­sókna­fund­ur bæj­ar­ráðs fór fram þann 4. okt. 2006.%0D

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15