2. mars 2007 kl. 16:30,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Beluga ehf varðandi sóknarfæri í umhverfismálum - kynning200702046
Til máls tóku: EK, GP, EÓ, OÞÁ, JBH%0DErindi Beluga ehf. lagt fram til kynningar
2. Erindi Skógræktarfélags Íslands, varðandi skýrslu um stefnumörkun200610197
Til máls tóku: EK, ÁÞ, OÞÁ, GP, EÓ, BS%0DBréf Skógræktarfélagsins lagt fram og farið yfir þá vinnu sem í gangi er í tengslum við græna trefilinn hjá Mosfellsbæ
3. Umsókn um leyfi fyrir moldartipp norðan undir Helgafelli200701185
Til máls tóku: EK, GP, BS, OÞÁ, EÓ, ÁÞ, AEH, JBH%0DNefndin leggur til að lögð verði áhersla á að ná samkomulagi við landeigendur um uppgræðslu Helgafellsgryfja áður en hafist verður handa við jarðvegslosun á öðrum svæðum. Umhverfisnefnd leggur áherslu á að unnið verði í anda Staðardagskrár 21 og framkvæmdin verði sjálfbær, þannig verði jarðvegslögun að sem mestu leyti innan svæðis. Tryggja þarf uppgræðslu í norðurhlíðum Helgafells og að svæðið verði framtíðar útivistarsvæði fyrir Mosfellinga. Málið verði unnið áfram í nánu samráði við umhverfideild Mosfellsbæjar.
4. Erindi Sorpu bs varðandi heimilisúrgang200612221
Til máls tóku: EK, BS, AEH, GP, EÓ, ÁÞ, OÞÁ, JBH%0DErindi Sorpu bs. lagt fram til kynningar. Umhverfisnefnd leggur til að kannaðar verði leiðir til umhverfisvænni sorphirðu. Umhverfisdeild falið að fara yfir málið í tengslum við yfirstandandi sorphirðuútboð.
5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð200702115
Lagt fram.