Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. mars 2007 kl. 16:30,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Beluga ehf varð­andi sókn­ar­færi í um­hverf­is­mál­um - kynn­ing200702046

      Til máls tóku: EK, GP, EÓ, OÞÁ, JBH%0DEr­indi Beluga ehf. lagt fram til kynn­ing­ar

      • 2. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands, varð­andi skýrslu um stefnu­mörk­un200610197

        Til máls tóku: EK, ÁÞ, OÞÁ, GP, EÓ, BS%0DBréf Skóg­rækt­ar­fé­lags­ins lagt fram og far­ið yfir þá vinnu sem í gangi er í tengsl­um við græna tref­il­inn hjá Mos­fells­bæ

        • 3. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an und­ir Helga­felli200701185

          Til máls tóku: EK, GP, BS, OÞÁ, EÓ, ÁÞ, AEH, JBH%0DNefnd­in legg­ur til að lögð verði áhersla á að ná sam­komu­lagi við land­eig­end­ur um upp­græðslu Helga­fells­gryfja áður en haf­ist verð­ur handa við jarð­vegs­los­un á öðr­um svæð­um. Um­hverf­is­nefnd legg­ur áherslu á að unn­ið verði í anda Stað­ar­dag­skrár 21 og fram­kvæmd­in verði sjálf­bær, þann­ig verði jarð­vegslög­un að sem mestu leyti inn­an svæð­is. Tryggja þarf upp­græðslu í norð­ur­hlíð­um Helga­fells og að svæð­ið verði fram­tíð­ar úti­vist­ar­svæði fyr­ir Mos­fell­inga. Mál­ið verði unn­ið áfram í nánu sam­ráði við um­hverfi­deild Mos­fells­bæj­ar.

          • 4. Er­indi Sorpu bs varð­andi heim­il­isúrg­ang200612221

            Til máls tóku: EK, BS, AEH, GP, EÓ, ÁÞ, OÞÁ, JBH%0DEr­indi Sorpu bs. lagt fram til kynn­ing­ar. Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að kann­að­ar verði leið­ir til um­hverf­i­s­vænni sorp­hirðu. Um­hverf­is­deild fal­ið að fara yfir mál­ið í tengsl­um við yf­ir­stand­andi sorp­hirðu­út­boð.

            • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um Vatna­jök­uls­þjóð­garð200702115

              Lagt fram.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40