21. nóvember 2006 kl. 17:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heimsókn í grunnskóla - Varmárskóli200611132
Fundurinn hefst í Varmárskóla - eldri deild kl. 17:00.%0DFundi fram haldið í Kjarna að lokinni heimsókn.
Jóninna Hólmsteindóttir mætti á fundinn fyrir hönd starfsmanna Lágafellsskóla.%0D%0DViktor Guðlaugsson, skólastjóri Varmárskóla ásamt Þórhildi Elvarsdóttur og Helgu Richter aðstoðarskólastjórar tóku á móti fræðslunefnd og kynntu starfsemi skólans.
2. Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2005-2006200611124
Guðríður Haraldsdóttir og Hulda Sólrún Guðmundsdóttir, sálfræðingar sérfræðiþjónustu Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar mættu á fundinn og gerðu grein fyrir ársskýrslu sálfræðiþjónustunnar 2005-6.%0D%0DTil máls tóku: HS,EHÓ,ASG,GDA,HJ,BÞÞ,SAP,GA.
3. Ársskýrsla grunnskólasviðs.200611117
Sólborg Alda Pétursdóttir, grunnskólafulltrúi kynnti ársskýrslu grunnskólasviðs fyrir skólaárið 2005 til 2006.%0D%0DTil máls tóku: EHÓ,BÞÞ,HJ,ASG,JH.%0D%0DMálinu frestað.
4. Bréf Menntamálaráðuneytisins varðandi fjölgun nemenda í raunvísindum og raungreinum.200611088
Málinu frestað.
5. Fyrirspurn menntamálaráðuneytis varðandi Vinaleið200611125
Málinu frestað.
6. Erindi Heimili og skóla varðandi "Vinaleið"200611099
Málinu frestað.