Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. nóvember 2006 kl. 17:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Heim­sókn í grunn­skóla - Varmár­skóli200611132

      Fundurinn hefst í Varmárskóla - eldri deild kl. 17:00.%0DFundi fram haldið í Kjarna að lokinni heimsókn.

      Jón­inna Hólm­steind­ótt­ir mætti á fund­inn fyr­ir hönd starfs­manna Lága­fells­skóla.%0D%0DVikt­or Guð­laugs­son, skóla­stjóri Varmár­skóla ásamt Þór­hildi Elvars­dótt­ur og Helgu Richter að­stoð­ar­skóla­stjór­ar tóku á móti fræðslu­nefnd og kynntu starf­semi skól­ans.

      • 2. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2005-2006200611124

        Guðríð­ur Har­alds­dótt­ir og Hulda Sól­rún Guð­munds­dótt­ir, sál­fræð­ing­ar sér­fræði­þjón­ustu Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar mættu á fund­inn og gerðu grein fyr­ir árs­skýrslu sál­fræði­þjón­ust­unn­ar 2005-6.%0D%0DTil máls tóku: HS,EHÓ,ASG,GDA,HJ,BÞÞ,SAP,GA.

        • 3. Árs­skýrsla grunn­skóla­sviðs.200611117

          Sól­borg Alda Pét­urs­dótt­ir, grunn­skóla­full­trúi kynnti árs­skýrslu grunn­skóla­sviðs fyr­ir skóla­ár­ið 2005 til 2006.%0D%0DTil máls tóku: EHÓ,BÞÞ,HJ,ASG,JH.%0D%0DMál­inu frestað.

          • 4. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi fjölg­un nem­enda í raun­vís­ind­um og raun­grein­um.200611088

            Mál­inu frestað.

            • 5. Fyr­ir­spurn mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi Vina­leið200611125

              Mál­inu frestað.

              • 6. Er­indi Heim­ili og skóla varð­andi "Vina­leið"200611099

                Mál­inu frestað.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00