Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. júlí 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ragna B. Guðbrandsdóttir yfirmaður fjölskyldudeildar


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Lög­reglu­sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar nr. 630/2006 til­laga um end­ur­skoð­un.200706236

      Lögð fram til­laga fé­lags­mála­stjóra um end­ur­skoð­un á Lög­reglu­sam­þykkt Mos­fells­bæj­ar.%0DFjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að Lög­reglu­sam­þykkt­in verði tekin til end­ur­skoð­un­ar í sam­ræmi við til­lög­ur fé­lags­mála­stjóra.

      • 2. er­indi ein­stak­lings­mál 10.5200707050

        Full­trúi B lista legg­ur til að heima­síða Mos­fells­bæj­ar verði tekin til end­ur­skoð­un­ar með til­liti til bætts að­geng­is allra íbúa Mos­fells­bæj­ar. Mál­inu frestað.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 38200707005F

          Sam­þykkt.

          • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 466200706029F

            Sam­þykkt.

            • 5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 467200707002F

              Sam­þykkt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:50