Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. mars 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Skóla­daga­töl leik- og grunn­skóla 2009-2010200903073

      %0D%0D%0D%0DSkóla­daga­töl leik- og grunn­skóla lögð fram.  Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa fram­lögð skóla­daga­töl leik- og grunn­skóla.  Full­trúi for­eldra í nefnd­inni ósk­aði eft­ir því að grunn­skól­arn­ir stefni að því að koma á meiri festu milli ára varð­andi tíma­setn­ingu vetr­ar­frís.

      • 2. Krika­skóli skóla­ár­ið 2009-10200902263

        %0D%0DFræðslu­nefnd legg­ur til að sér­stök gjaldskrá verði gerð fyr­ir Krika­skóla vegna tóm­stund­astarfs nem­enda.

        • 3. Skóla­stefna Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un200901761

          %0DUnd­ir­bún­ing­ur rædd­ur.  Skóla­skrif­stofu fal­ið að ákveða end­an­lega dag­setn­ingu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um. 

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15