24. mars 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skóladagatöl leik- og grunnskóla 2009-2010200903073
%0D%0D%0D%0DSkóladagatöl leik- og grunnskóla lögð fram. Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlögð skóladagatöl leik- og grunnskóla. Fulltrúi foreldra í nefndinni óskaði eftir því að grunnskólarnir stefni að því að koma á meiri festu milli ára varðandi tímasetningu vetrarfrís.
2. Krikaskóli skólaárið 2009-10200902263
%0D%0DFræðslunefnd leggur til að sérstök gjaldskrá verði gerð fyrir Krikaskóla vegna tómstundastarfs nemenda.
3. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
%0DUndirbúningur ræddur. Skólaskrifstofu falið að ákveða endanlega dagsetningu í samræmi við umræður á fundinum.